Fundargerð 133. þingi, 90. fundi, boðaður 2007-03-15 23:59, stóð 20:52:08 til 01:05:36 gert 16 7:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

fimmtudaginn 15. mars,

að loknum 89. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvarp til stjórnarskipunarlaga.

[20:52]

Málshefjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 700. mál. --- Þskj. 1161.

[21:14]

[21:18]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1253).


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 669. mál (sauðfjársamningur). --- Þskj. 1020, nál. 1104 og 1153, brtt. 1121 brtt. 1124.

[21:19]


Varnir gegn landbroti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 637. mál (valdmörk milli ráðherra). --- Þskj. 945, nál. 1122, brtt. 1123.

[21:28]


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 1. umr.

Frv. allshn., 701. mál. --- Þskj. 1162.

[21:32]


Skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 668. mál. --- Þskj. 1019, nál. 1203.

[21:33]


Afbrigði um dagskrármál.

[21:34]


Útflutningsaðstoð, 2. umr.

Stjfrv., 656. mál (fjármögnun Útflutningsráðs). --- Þskj. 982, nál. 1193, brtt. 1194.

[21:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum, frh. síðari umr.

Þáltill. HBl o.fl., 69. mál. --- Þskj. 69, nál. 983, brtt. 1229.

[21:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinna vestnorrænna landa í baráttunni gegn reykingum, síðari umr.

Þáltill. HBl o.fl., 77. mál. --- Þskj. 77, nál. 984, brtt. 1139.

[21:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kennsla vestnorrænnar menningar í grunnskólum, síðari umr.

Þáltill. HBl o.fl., 78. mál. --- Þskj. 78, nál. 985, brtt. 1140.

[21:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útvíkkun fríverslunarsamnings Færeyja og Íslands, síðari umr.

Þáltill. HBl o.fl., 83. mál. --- Þskj. 83, nál. 986, brtt. 1141.

[21:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sameiginleg stefna í ferðamálum fyrir Vestur-Norðurlönd, síðari umr.

Þáltill. HBl o.fl., 84. mál. --- Þskj. 84, nál. 987, brtt. 1142.

[21:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum, 3. umr.

Stjfrv., 450. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1112.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, 3. umr.

Stjfrv., 541. mál (heildarlög). --- Þskj. 1113, brtt. 1199.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 559. mál (greiðslur fjármagnstekjuhafa í Framkvæmdasjóð aldraðra). --- Þskj. 834.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sameignarfélög, 3. umr.

Stjfrv., 79. mál (heildarlög). --- Þskj. 1082.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnalög, 3. umr.

Stjfrv., 366. mál (gjaldskrár, neyðarhafnir, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1083, brtt. 1102.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkustofnun, 3. umr.

Stjfrv., 367. mál (tilfærsla vatnamælinga, gagnaöflun um orkulindir o.fl.). --- Þskj. 953.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á lögum á sviði Neytendastofu, 3. umr.

Stjfrv., 378. mál (áfrýjunarnefnd neytendamála, faggilding). --- Þskj. 954, brtt. 995.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, 3. umr.

Stjfrv., 385. mál (heildarlög). --- Þskj. 1084, brtt. 1143.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2005, 3. umr.

Stjfrv., 440. mál. --- Þskj. 956 (sbr. 562).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Minning tveggja alda afmælis Jóns Sigurðssonar forseta, fyrri umr.

Þáltill. GHH o.fl., 704. mál. --- Þskj. 1200.

[22:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðskjalasafn Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 642. mál (öryggismálasafn). --- Þskj. 960, nál. 1195, brtt. 1196.

[22:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 459. mál (úthlutun byggðakvóta). --- Þskj. 624, nál. 1098, brtt. 1099.

[22:35]

[23:51]

Útbýting þingskjala:

[00:31]

Útbýting þingskjala:

[01:04]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--8., 10.--27., 29.--45., 47., 62.--68. og 70.--80. mál.

Fundi slitið kl. 01:05.

---------------