Fundargerð 133. þingi, 92. fundi, boðaður 2007-03-16 23:59, stóð 20:30:02 til 02:29:25 gert 17 8:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

föstudaginn 16. mars,

að loknum 91. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Nefnd um ferðasjóð fyrir íþróttahreyfinguna.

[20:31]

Málshefjandi var Valdimar L. Friðriksson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Lánshæfismat ríkissjóðs.

[20:33]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Kosning varamanns í yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis, í stað Guðmundar W. Stefánssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Kristján H. Theódórsson.


Kosning varamanns í yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis, í stað Halldóru B. Jónsdóttur, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13 . gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Halldóra Guðmundsdóttir.


Kosning aðalmanns í stað Fannýjar Gunnarsdóttur og varamanns í stað Guðmundar Geirs Sigurðssonar í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmaður:

Ása Ólafsdóttir hæstaréttarlögmaður.

Varamaður:

Óðinn Elísson héraðsdómslögmaður.


Afbrigði um dagskrármál.

[20:53]


Útflutningsaðstoð, 3. umr.

Stjfrv., 656. mál (fjármögnun Útflutningsráðs). --- Þskj. 982.

Enginn tók til máls.

[20:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1307).


Minning tveggja alda afmælis Jóns Sigurðssonar forseta, síðari umr.

Þáltill. GHH o.fl., 704. mál. --- Þskj. 1200.

Enginn tók til máls.

[20:55]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1308).


Þjóðskjalasafn Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 642. mál (öryggismálasafn). --- Þskj. 1273.

Enginn tók til máls.

[20:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1309).


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 459. mál (úthlutun byggðakvóta). --- Þskj. 1274.

Enginn tók til máls.

[20:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1310).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allshn., 701. mál. --- Þskj. 1162.

Enginn tók til máls.

[20:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1311).


Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, 3. umr.

Frv. umhvn., 693. mál (grunnur skilagjalds). --- Þskj. 1097.

Enginn tók til máls.

[20:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1312).


Úrvinnslugjald, 3. umr.

Frv. umhvn., 694. mál (umbúðanúmer og prósentutölur). --- Þskj. 1105.

Enginn tók til máls.

[20:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1313).


Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi, 3. umr.

Stjfrv., 643. mál (ólöglegar veiðar). --- Þskj. 961.

Enginn tók til máls.

[20:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1314).


Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 644. mál (eftirlitsheimildir). --- Þskj. 962, nál. 1100, brtt. 1101.

[20:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vextir og verðtrygging, 2. umr.

Stjfrv., 618. mál (verðsöfnunartími vísitölu). --- Þskj. 918, nál. 1091.

[21:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neytendavernd, 2. umr.

Stjfrv., 616. mál (EES-reglur). --- Þskj. 916, nál. 1106.

[21:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd, 2. umr.

Stjfrv., 617. mál (EES-reglur, neytendavernd). --- Þskj. 917, nál. 1107.

[21:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfstengdir eftirlaunasjóðir, 2. umr.

Stjfrv., 568. mál (EES-reglur). --- Þskj. 844, nál. 1130, brtt. 1131.

[21:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Losun gróðurhúsalofttegunda, 2. umr.

Stjfrv., 641. mál (heildarlög). --- Þskj. 957, nál. 1240 og 1243, brtt. 1251.

[21:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[00:08]

Útbýting þingskjala:


Náttúruminjasafn Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 281. mál (heildarlög). --- Þskj. 294, nál. 1057, brtt. 1058.

[00:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkeppnislög, 2. umr.

Stjfrv., 522. mál (viðurlög við efnahagsbrotum). --- Þskj. 788, nál. 1132, brtt. 1133.

[01:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði, 2. umr.

Stjfrv., 523. mál (viðurlög við efnahagsbrotum). --- Þskj. 789, nál. 1129.

[01:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 2. umr.

Stjfrv., 591. mál (samsköttun sambúðarfólks, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 876, nál. 1188.

[01:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 561. mál (ríkisstarfsmenn hjá alþjóðlegum stofnunum). --- Þskj. 836, nál. 1207.

[01:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 2. umr.

Stjfrv., 279. mál (hlutverk og starfsemi sjóðsins). --- Þskj. 292, nál. 1255.

[01:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber innkaup, frh. 2. umr.

Stjfrv., 277. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 287, nál. 1053, brtt. 1054 og 1080.

[01:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 2. umr.

Stjfrv., 515. mál (rannsóknir á kolvetnisauðlindum). --- Þskj. 778, nál. 1010 og 1150, brtt. 1011.

[01:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, 2. umr.

Stjfrv., 280. mál (heildarlög, Nýsköpunarmiðstöð Íslands). --- Þskj. 293, nál. 1119, brtt. 1120.

[02:10]

[02:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--9., 25., 28., 30.--55. og 57.--69. mál.

Fundi slitið kl. 02:29.

---------------