Fundargerð 133. þingi, 95. fundi, boðaður 2007-03-17 23:59, stóð 23:52:39 til 00:01:22 gert 19 16:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

95. FUNDUR

laugardaginn 17. mars,

að loknum 94. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[23:53]


Þingsköp Alþingis, 3. umr.

Frv. SP o.fl., 706. mál. --- Þskj. 1385.

Enginn tók til máls.

[23:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1404).


Réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 655. mál. --- Þskj. 1389.

Enginn tók til máls.

[23:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1405).


Vísinda- og tækniráð, 3. umr.

Stjfrv., 295. mál (verksvið og heiti ráðsins). --- Þskj. 1391.

Enginn tók til máls.

[23:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1406).


Skattlagning kaupskipaútgerðar, 3. umr.

Stjfrv., 660. mál (tonnaskattur og ríkisaðstoð). --- Þskj. 1395.

Enginn tók til máls.

[23:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1407).


Náttúruvernd, 3. umr.

Stjfrv., 639. mál (rýmkun kæruréttar og aukin vernd bergtegunda). --- Þskj. 1403.

Enginn tók til máls.

[23:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1408).


Vatnajökulsþjóðgarður, 3. umr.

Stjfrv., 395. mál (heildarlög). --- Þskj. 1396.

Enginn tók til máls.

[23:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1409).


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 686. mál (metangasbifreiðar). --- Þskj. 1069.

Enginn tók til máls.

[23:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1410).


Hlutafélög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 516. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1397.

Enginn tók til máls.

[23:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1411).


Umferðarlög, 3. umr.

Frv. JóhS o.fl., 195. mál (hlífðarfatnaður bifhjólamanna). --- Þskj. 1398.

Enginn tók til máls.

[23:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1412).


Lögheimili og brunavarnir, 2. umr.

Frv. umhvn., 707. mál (skráning í atvinnuhúsnæði, ólögmæt búseta). --- Þskj. 1282.

Enginn tók til máls.

[23:58]


Íslenska friðargæslan, 3. umr.

Stjfrv., 443. mál (heildarlög). --- Þskj. 1399.

Enginn tók til máls.

[23:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1413).


Umferðarlög, 3. umr.

Frv. VF o.fl., 178. mál (bifreiðastæði fatlaðra). --- Þskj. 1400.

Enginn tók til máls.

[23:59]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1414).


Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, 2. umr.

Frv. KolH o.fl., 71. mál (brottvísun og heimsóknarbann). --- Þskj. 71, nál. 1366.

Enginn tók til máls.

[00:00]


Störf án staðsetningar á vegum ríkisins, síðari umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 43. mál. --- Þskj. 43, nál. 1335.

Enginn tók til máls.

[00:00]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1415).

Fundi slitið kl. 00:01.

---------------