Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 604. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 1081  —  604. mál.




Svar



sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Birkis J. Jónssonar um störf á landsbyggðinni.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hversu mörg störf á vegum ráðuneytisins hafa orðið til á landsbyggðinni frá samþykkt byggðaáætlunar 2006?
     2.      Hverjar eru áætlanir ráðherra um frekari fjölgun opinberra starfa á landsbyggðinni?


    Fjölgun opinberra starfa á landsbyggðinni á vegum stofnana sjávarútvegsráðuneytisins er áætluð þannig:

    Fjölgun starfa

2006

2007 2008 2009
Hafrannsóknastofnunin
Ísafjörður 1 1
Höfn Hornafirði 1
Fiskistofa
Höfn Hornafirði 3
Vestmannaeyjar 3
Ísafjörður 1
Stykkishólmur 3 2
Grindavík 4 3
Akureyri 2
Samtals 7 5 6 6

    Þessu til viðbótar má geta þess að Matís ohf. áformar að auka verulega starfsemi sína á landsbyggðinni á næstu árum og eru áætlanir um fjölgun starfa þannig:

Fjölgun starfa 2007 2008 2009
Matís ohf.

Samtals
5 3 4