Fundargerð 134. þingi, 4. fundi, boðaður 2007-06-05 13:30, stóð 13:30:09 til 18:12:59 gert 6 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

4. FUNDUR

þriðjudaginn 5. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Forseti tilkynnti utandagskrárumræðu í upphafi fundar, að beiðni hv. 4. þm. Norðvest.


Umræður utan dagskrár.

Vandi sjávarbyggðanna.

[13:33]

Málshefjandi var Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla mála í allsherjarnefnd.

[14:08]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Þingsköp Alþingis, 2. umr.

Frv. ArnbS og LB, 10. mál (skipan fastanefnda). --- Þskj. 10, nál. 13, 14 og 15, brtt. 12.

[14:40]

[15:03]


Þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu, 1. umr.

Stjfrv., 2. mál (stækkun Evrópusambandsins og EES). --- Þskj. 2.

[15:08]

[16:20]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið, frv. gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Viðurkenning Íslands á ríkisstjórn Palestínu, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[17:21]

Umræðu lokið, till. gengur til síðari umræðu og utanrmn.

Út af dagskrá voru tekin 4.--6. mál.

Fundi slitið kl. 18:12.

---------------