Fundargerð 134. þingi, 5. fundi, boðaður 2007-06-06 13:30, stóð 13:30:02 til 19:10:35 gert 7 16:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

miðvikudaginn 6. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Upphaf þingfundar.

[13:32]

Forseti áminnti þingmenn um að vera mætti til þingsalar í upphafi þingfundar.


Athugasemdir um störf þingsins.

Lög um fjárreiður stjórnmálasamtaka.

[13:33]

Málshefjandi var Guðni Ágústssson.


Þingsköp Alþingis, 3. umr.

Frv. ArnbS og LB, 10. mál (skipan fastanefnda). --- Þskj. 18.

[13:49]

[13:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 19).


Verðbréfaviðskipti, 1. umr.

Stjfrv., 7. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 7.

og

Kauphallir, 1. umr.

Stjfrv., 8. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 8.

og

Fjármálafyrirtæki o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 9. mál (EES-reglur). --- Þskj. 9.

[13:53]

Umræðu lokið, frv. gengur til 2. umræðu og viðskn.


Almannatryggingar og málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 11. mál (afnám tekjutengingar við atvinnutekjur 70 ára og eldri). --- Þskj. 11.

[14:21]

[Fundarhlé. --- 16:03]

[17:59]

Útbýting þingskjals:

[18:00]

Umræðu lokið, frv. gengur til 2. umræðu og heilbrn.

Fundi slitið kl. 19:10.

---------------