
9. FUNDUR
miðvikudaginn 13. júní,
kl. 10.30 árdegis.
Athugasemdir um störf þingsins.
Vatnalög -- hækkun launa seðlabankastjóra.
Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.
Afbrigði um dagskrármál.
Frestun á fundum Alþingis, ein umr.
Stjtill., 14. mál. --- Þskj. 35.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 37).
Almannatryggingar og málefni aldraðra, frh. 2. umr.
Stjfrv., 11. mál (afnám tekjutengingar við atvinnutekjur 70 ára og eldri). --- Þskj. 11, nál. 22 og 32, brtt. 23 og 33.
Frv. gengur til 3. umræðu.
Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna, frh. síðari umr.
Stjtill., 12. mál. --- Þskj. 16, nál. 27.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 39).
Stjórnarráð Íslands, frh. 2. umr.
Stjfrv., 1. mál (sameining ráðuneyta, tilfærsla verkefna). --- Þskj. 1, nál. 24 og 26, brtt. 25.
Frv. gengur til 3. umræðu.
Verðbréfaviðskipti, frh. 2. umr.
Stjfrv., 7. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 7, nál. 28, brtt. 29.
Frv. gengur til 3. umræðu.
Kauphallir, frh. 2. umr.
Stjfrv., 8. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 8, nál. 28, brtt. 30.
Frv. gengur til 3. umræðu.
Fjármálafyrirtæki o.fl., frh. 2. umr.
Stjfrv., 9. mál (EES-reglur). --- Þskj. 9, nál. 28, brtt. 31.
Frv. gengur til 3. umræðu.
Þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu, 3. umr.
Stjfrv., 2. mál (stækkun Evrópusambandsins og EES). --- Þskj. 2.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 44).
Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, 2. umr.
Stjfrv., 13. mál. --- Þskj. 17, nál. 34 og 36.
[Fundarhlé. --- 12:49]
Frv. gengur til 3. umræðu.
Fundi slitið kl. 14:05.
---------------