Þjóðskjalasafn Íslands

Fimmtudaginn 17. apríl 2008, kl. 21:36:25 (6701)


135. löggjafarþing — 93. fundur,  17. apr. 2008.

viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010.

519. mál
[21:36]
Hlusta

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Áður en forseti gefur hv. 10. þm. Reykv. s. orðið um næsta mál, vill forseti geta þess að við munum leitast við að ljúka sem flestum þeirra mála sem hér eru á dagskrá. En það að sjálfsögðu fer alltaf eftir því hvernig okkur tekst það samstarf.