Dagskrá 135. þingi, 93. fundi, boðaður 2008-04-17 10:30, gert 28 9:12
[<-][->]

93. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 17. apríl 2008

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Frumvarp um matvæli.,
  2. NMT-kerfið og öryggismál.,
  3. Auglýsingar sem beint er að börnum.,
  4. Vegalög.,
  5. För á Ólympíuleikana í Peking.,
 2. Þjóðskjalasafn Íslands, stjfrv., 544. mál, þskj. 845. --- 1. umr.
 3. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 545. mál, þskj. 846. --- 1. umr.
 4. Opinberir háskólar, stjfrv., 546. mál, þskj. 847. --- 1. umr.
 5. Breytt fyrirkomulag á skráningu og þinglýsingu skipa, stjfrv., 521. mál, þskj. 822. --- 1. umr.
 6. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 522. mál, þskj. 823. --- 1. umr.
 7. Fjarskipti, stjfrv., 523. mál, þskj. 824. --- 1. umr.
 8. Viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010, stjtill., 519. mál, þskj. 820. --- Fyrri umr.
 9. Landeyjahöfn, stjfrv., 520. mál, þskj. 821. --- 1. umr.
 10. Umferðarlög, stjfrv., 579. mál, þskj. 895. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 11. Aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri, stjfrv., 533. mál, þskj. 834. --- 1. umr.
 12. Framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010, stjtill., 534. mál, þskj. 835. --- Fyrri umr.
 13. Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, stjtill., 535. mál, þskj. 836. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilhögun þingfundar.
 2. Tilhögun þingfundar (um fundarstjórn).
 3. Afbrigði um dagskrármál.