Dagskrá 135. þingi, 94. fundi, boðaður 2008-04-21 15:00, gert 2 16:25
[<-][->]

94. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 21. apríl 2008

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Lögreglu- og tollstjóraembættið á Suðurnesjum.,
    2. Breytingar á starfsemi Landspítalans.,
    3. Frumvarp um lögreglustjóraembættið á Keflavíkurflugvelli.,
    4. Upplýsingar um launakjör hjá RÚV.,
    5. Evrópumál.,
  2. Opinberir háskólar, stjfrv., 546. mál, þskj. 847. --- Frh. 1. umr.
  3. Þjóðskjalasafn Íslands, stjfrv., 544. mál, þskj. 845. --- Frh. 1. umr.
  4. Landeyjahöfn, stjfrv., 520. mál, þskj. 821. --- 1. umr.
  5. Staðfest samvist, stjfrv., 532. mál, þskj. 833. --- 1. umr.
  6. Stjórnsýslulög, stjfrv., 536. mál, þskj. 837. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Tilhögun þingfundar.
  4. Umfjöllun fjárlaganefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar.
  5. Ný fjárhagsspá fjármálaráðuneytis (umræður utan dagskrár).