Dagskrá 135. þingi, 107. fundi, boðaður 2008-05-23 10:30, gert 15 9:48
[<-][->]

107. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 23. maí 2008

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Suðurstrandarvegur.,
    2. Lækkun matvælaverðs.,
    3. Vestmannaeyjaferja.,
    4. Samkeppni á matvælamarkaði.,
    5. Vistunarmat.,
  2. Framhaldsskólar, stjfrv., 286. mál, þskj. 320, nál. 1009 og 1061, brtt. 1010. --- 2. umr.
  3. Breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði, stjfrv., 432. mál, þskj. 688, nál. 1062 og 1087, brtt. 1063. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Afbrigði um lengd þingfundar (um fundarstjórn).
  4. Staðan á fasteignamarkaðnum og Íbúðalánasjóður (umræður utan dagskrár).
  5. Afstaða ríkisstjórnarinnar til hrefnuveiða (umræður utan dagskrár).