Fundargerð 135. þingi, 5. fundi, boðaður 2007-10-09 13:30, stóð 13:29:15 til 18:43:42 gert 10 9:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

þriðjudaginn 9. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að um kl. 2 færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 9. þm. Norðvest.


Varamenn taka þingsæti.

[13:33]

Forseti tilkynnti að Þorvaldur Ingvarsson tæki sæti Arnbjargar Sveinsdóttur, Björn Valur Gíslason tæki sæti Steingríms J. Sigfússonar og Guðmundur Steingrímsson tæki sæti Árna Páls Árnasonar.

Þorvaldur Ingvarsson, 5. þm. Norðaust., og Guðmundur Steingrímsson, 11. þm. Suðvest., undirrituðu drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Einkavæðing orkufyrirtækja.

[13:35]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Upplýsingaöflun NATO-þjóða.

[13:42]

Spyrjandi var Jón Magnússon.


Byggðakvóti.

[13:47]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Húsnæðismál Náttúrugripasafnsins.

[13:56]

Spyrjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Umræður utan dagskrár.

Fyrirhugaður flutningsstyrkur Atvinnuleysistryggingasjóðs.

[14:05]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.

[14:36]

Útbýting þingskjals:


Fyrning kröfuréttinda, 1. umr.

Stjfrv., 67. mál (heildarlög). --- Þskj. 67.

[14:36]

Umræðu lokið, frv. gengur til 2. umræðu og viðskn.


Markaðsvæðing samfélagsþjónustu, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[14:51]

Umræðu lokið, till. gengur til síðari umræðu og allshn.

[17:19]

Útbýting þingskjala:


Notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli, 1. umr.

Stjfrv., 65. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 65.

[17:21]

Umræðu lokið, frv. gengur til 2. umræðu og viðskn.


Verslunaratvinna, 1. umr.

Stjfrv., 66. mál (eigendasaga myndverks). --- Þskj. 66.

[18:25]

Umræðu lokið, frv. gengur til 2. umræðu og viðskn.


Umferðarlög og vátryggingastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 76. mál (EES-reglur). --- Þskj. 76.

[18:36]

Umræðu lokið, frv. gengur til 2. umræðu og viðskn.

Út af dagskrá voru tekin 7.--10. mál.

Fundi slitið kl. 18:43.

---------------