Fundargerð 135. þingi, 8. fundi, boðaður 2007-10-11 10:30, stóð 10:30:01 til 22:45:41 gert 12 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

fimmtudaginn 11. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Norðaust.


Athugasemdir um störf þingsins.

Einkavæðing orkufyrirtækja.

[10:34]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra.

Beiðni um skýrslu JBjarn o.fl., 106. mál. --- Þskj. 106.

[11:01]


Fjáraukalög 2007, 1. umr.

Stjfrv., 103. mál. --- Þskj. 103.

[11:02]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:12]


Umræður utan dagskrár.

Staðan í sjávarútvegi, kjör sjómanna og fiskvinnslufólks.

[13:30]

Málshefjandi var Björn Valur Gíslason.

[14:06]

Útbýting þingskjala:


Fjáraukalög 2007, frh. 1. umr.

Stjfrv., 103. mál. --- Þskj. 103.

[14:07]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Lánasýsla ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 87. mál (afnám stofnunarinnar og flutningur verkefna til Seðlabanka Íslands). --- Þskj. 87.

[16:02]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Siglingalög, 1. umr.

Stjfrv., 88. mál (uppfærsla takmörkunarfjárhæða). --- Þskj. 88.

[16:10]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Skipan ferðamála, 1. umr.

Stjfrv., 92. mál (viðurlög o.fl.). --- Þskj. 92.

[16:15]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Hafnalög, 1. umr.

Stjfrv., 93. mál (geymslugjald og heimild til að fresta framkvæmdum). --- Þskj. 93.

[16:27]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 90. mál (friðun hafsvæða). --- Þskj. 90.

[16:35]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 91. mál (gjald fyrir veiðiheimildir í þorski og rækju). --- Þskj. 91.

[17:25]

[17:25]

Útbýting þingskjala:

[19:08]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Vatnalög, 1. umr.

Stjfrv., 94. mál (frestun gildistöku laganna). --- Þskj. 94.

[19:21]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Brottfall vatnalaga, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8.

[19:35]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.

[21:12]

Útbýting þingskjals:


Aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2007/2008, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[21:13]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og sjútv.- og landbn.

Út af dagskrá voru tekin 12.--14. mál.

Fundi slitið kl. 22:45.

---------------