Fundargerð 135. þingi, 10. fundi, boðaður 2007-10-16 13:30, stóð 13:33:00 til 18:52:45 gert 17 8:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

þriðjudaginn 16. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismann alþjóðanefndar.

[13:33]

Forseti tilkynnti að Birgir Ármannsson hefði verið kjörinn varaformaður Íslandsdeildar þings Vestur-Evrópusambandsins.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla iðnaðarnefndar á frumvörpum til vatnalaga.

[13:33]

Málshefjandi var Áfheiður Ingadóttir.


Kostnaður við Kárahnjúkavirkjun.

Beiðni um skýrslu ÁI o.fl., 114. mál. --- Þskj. 115.

[13:51]


Umræður utan dagskrár.

Fjárheimildir til endurnýjunar Grímseyjarferju.

[13:52]

Málshefjandi var Birkir J. Jónsson.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 95. mál (álagningarstofn eftirlitsgjalds). --- Þskj. 95.

[14:57]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

[16:06]

Útbýting þingskjalsa:


Sala áfengis og tóbaks, frh. 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 6. mál (sala léttvíns og bjórs). --- Þskj. 6.

[16:07]

[16:47]

Útbýting þingskjals:

[17:26]

Útbýting þingskjals:

[18:12]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--14. mál.

Fundi slitið kl. 18:52.

---------------