Fundargerð 135. þingi, 12. fundi, boðaður 2007-10-18 10:30, stóð 10:30:06 til 17:25:41 gert 19 9:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

fimmtudaginn 18. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um varaþingmenn.

[10:33]

Forseti gat þess að þrír varamenn tækju sæti næsta mánudag. Sama dag tækju jafnframt tveir aðalmenn sæti á ný.


Tilkynning um dagskrá.

[10:34]

Forseti tilkynnti að kl. hálftvö færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 5. þm. Reykv. s.


Afturköllun þingmáls.

[10:35]

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 112 væri kölluð aftur.

[10:35]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Eignarhlutur ríkisins í Landsvirkjun.

[10:35]

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 130. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 131.

[10:56]

Umræðu frestað.


Hagstofa Íslands og opinber hagsýslugerð, 1. umr.

Stjfrv., 128. mál (heildarlög). --- Þskj. 129.

[11:19]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[11:43]

Útbýting þingskjals:


Raforkulög, 1. umr.

Stjfrv., 129. mál (neyðarsamstarf og fjárhæð eftirlitsgjalds). --- Þskj. 130.

[11:43]

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Ræðufjöldi í umræðum.

[12:36]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 130. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 131.

[12:39]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:27]


Umræður utan dagskrár.

Stefna stjórnvalda í loftslagsmálum.

[13:33]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 130. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 131.

[14:07]

[16:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkulög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 129. mál (neyðarsamstarf og fjárhæð eftirlitsgjalds). --- Þskj. 130.

[16:32]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.

[17:15]

Útbýting þingskjals:


Vatnalög, 2. umr.

Stjfrv., 94. mál (frestun gildistöku laganna). --- Þskj. 94, nál. 134.

[17:15]

[17:20]


Tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 130. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 131.

[17:22]

Út af dagskrá voru tekin 5.--17. mál.

Fundi slitið kl. 17:25.

---------------