Fundargerð 135. þingi, 16. fundi, boðaður 2007-11-01 10:30, stóð 10:30:50 til 21:01:55 gert 2 9:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

fimmtudaginn 1. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Verðsamráð á matvörumarkaði.

[10:32]

Málshefjandi var Atli Gíslason.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 1. umr.

Stjfrv., 142. mál. --- Þskj. 149.

[10:56]

[11:59]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:02]

[13:30]

[14:54]

Útbýting þingskjala:

[15:25]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og félmn.


Notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli, 2. umr.

Stjfrv., 65. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 65, nál. 164 og 173.

[15:55]

[16:32]

Útbýting þingskjals:

[17:27]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðaáætlun um íslenskukennslu fyrir innflytjendur, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28.

[18:27]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.


Efling rafrænnar sjúkraskrár, fyrri umr.

Þáltill. VS o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.

[19:01]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og heilbrn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 25. mál (veiðiréttur). --- Þskj. 25.

[19:24]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Lyfjalög, 1. umr.

Frv. KaJúl o.fl., 37. mál (sala nikótínlyfja). --- Þskj. 37.

[20:47]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.

Út af dagskrá voru tekin 6. og 8.--12. mál.

Fundi slitið kl. 21:01.

---------------