Fundargerð 135. þingi, 17. fundi, boðaður 2007-11-02 10:30, stóð 10:30:07 til 14:02:37 gert 3 11:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

föstudaginn 2. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Forseti tilkynnti að þingfundur stæði til kl. 2 og ekki yrði gert hádegishlé.


Athugasemdir um störf þingsins.

Hækkun stýrivaxta.

[10:32]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli, frh. 2. umr.

Stjfrv., 65. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 65, nál. 164 og 173.

[10:53]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Frv. EÓÁ o.fl., 146. mál (afnám lágmarksútsvars). --- Þskj. 156.

[11:00]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og félmn.


Barnalög, 1. umr.

Frv. DPál, 149. mál (sameiginleg forsjá, lögheimili barns o.fl.). --- Þskj. 159.

[11:39]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[12:32]

Útbýting þingskjala:


Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, 1. umr.

Frv. VB o.fl., 155. mál (samræmd lífeyriskjör). --- Þskj. 166.

[12:32]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[13:37]

Útbýting þingskjala:


Breyting á lagaákvæðum um húsafriðun, 1. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 33. mál (aldursákvæði og hverfisvernd). --- Þskj. 33.

[13:38]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.

Út af dagskrá voru tekin 5. og 7.--10. mál.

Fundi slitið kl. 14:02.

---------------