Fundargerð 135. þingi, 18. fundi, boðaður 2007-11-05 15:00, stóð 15:02:52 til 19:12:59 gert 6 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

mánudaginn 5. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Forseti tilkynnti að Guðfríður Lilja Grétarsdóttir tæki sæti Ögmundar Jónassonar og Auður Lilja Erlingsdóttir tæki sæti Álfheiðar Ingadóttur.


Tilhögun þingfundar.

[15:04]

Forseti gat þess að 4. dagskrármál væri tekið út af dagskrá.

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Afkoma og fjárhagur sveitarfélaga.

[15:05]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Fjárfestingar í jarðhita í Suðaustur-Asíu.

[15:15]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Samkeppni á matvörumarkaði.

[15:21]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Lagarammi í orkumálum.

[15:28]

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Umferð um Reykjavíkurflugvöll.

[15:37]

Spyrjandi var Steinunn Valdís Óskarsdóttir.


Notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli, 3. umr.

Stjfrv., 65. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 65.

[15:44]

[16:27]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 131. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 132.

[16:49]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks, 1. umr.

Stjfrv., 162. mál. --- Þskj. 174.

[17:19]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og félmn.

[17:34]

Útbýting þingskjals:


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 36. mál (birting skattskrár). --- Þskj. 36.

[17:34]

[18:53]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

Út af dagskrá voru tekin 4. og 7.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:12.

---------------