Fundargerð 135. þingi, 19. fundi, boðaður 2007-11-06 13:30, stóð 13:30:03 til 18:41:56 gert 7 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

þriðjudaginn 6. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli, frh. 3. umr.

Stjfrv., 65. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 65.

[13:30]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 199).


Vátryggingarsamningar, 1. umr.

Stjfrv., 163. mál (afmörkun á heimild til upplýsingaöflunar). --- Þskj. 175.

[13:32]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Tekjutap hafnarsjóða, fyrri umr.

Þáltill. BjH o.fl., 39. mál. --- Þskj. 39.

[13:48]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.


Háskóli á Ísafirði, 1. umr.

Frv. KHG o.fl., 30. mál (heildarlög). --- Þskj. 30.

[15:00]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.

[16:51]

Útbýting þingskjala:


Kjarasamningar opinberra starfsmanna, 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 46. mál (aðild að stéttarfélagi). --- Þskj. 46.

[16:51]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. KHG o.fl., 35. mál (tannlækningar). --- Þskj. 35.

[17:39]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Heilsársvegur yfir Kjöl, fyrri umr.

Þáltill. KÓ o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21.

[17:49]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. SVÓ o.fl., 27. mál (forgangsakreinar strætisvagna). --- Þskj. 27.

[18:36]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.

Út af dagskrá voru tekin 6.--8. mál.

Fundi slitið kl. 18:41.

---------------