Fundargerð 135. þingi, 20. fundi, boðaður 2007-11-07 12:30, stóð 12:30:03 til 16:05:12 gert 8 8:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

miðvikudaginn 7. nóv.,

kl. 12.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Tilkynning um dagskrá.

[12:30]

Forseti tilkynnti að kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Suðurk.


Árneshreppur.

Fsp. JBjarn, 75. mál. --- Þskj. 75.

[12:31]

Umræðu lokið.


Íslenska ákvæðið í Kyoto-bókuninni.

Fsp. VS, 174. mál. --- Þskj. 187.

[12:47]

Umræðu lokið.


Þorskeldi.

Fsp. VS, 113. mál. --- Þskj. 114.

[13:01]

Umræðu lokið.


Veiðar í flottroll.

Fsp. HerdÞ, 153. mál. --- Þskj. 163.

[13:15]

Umræðu lokið.


Skýrsla nefndar um flutningskostnað og jöfnun flutningskostnaðar á landsbyggðinni.

Fsp. JBjarn, 84. mál. --- Þskj. 84.

[13:29]

Umræðu lokið.


Leigubílar.

Fsp. ÁKÓ, 137. mál. --- Þskj. 141.

[13:45]

Umræðu lokið.


Múlagöng.

Fsp. BVG og ÞBack, 158. mál. --- Þskj. 169.

[13:55]

Umræðu lokið.


Atvinnuleyfi fyrir erlenda sérfræðinga.

Fsp. GSB, 135. mál. --- Þskj. 139.

[14:09]

Umræðu lokið.


Stytting vinnutíma.

Fsp. BJJ, 151. mál. --- Þskj. 161.

[14:20]

Umræðu lokið.


Byggðarlög á Austurlandi sem standa utan áhrifasvæðis álversframkvæmda.

Fsp. BJJ, 120. mál. --- Þskj. 121.

[14:28]

Umræðu lokið.


Stjórnunarkostnaður Ríkisútvarpsins ohf.

Fsp. ÁÞS, 141. mál. --- Þskj. 148.

[14:41]

Umræðu lokið.


Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð.

Fsp. BVG og ÞBack, 157. mál. --- Þskj. 168.

[14:52]

Umræðu lokið.


Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra.

Fsp. ÁÞS, 132. mál. --- Þskj. 133.

[15:06]

Umræðu lokið.


Íslenska friðargæslan.

Fsp. SJS og ÖJ, 74. mál. --- Þskj. 74.

[15:16]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Stýrivextir Seðlabankans og stjórn efnahagsmála.

[15:30]

Málshefjandi var Guðni Ágústsson.

[16:04]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 12.--16. og 18. mál.

Fundi slitið kl. 16:05.

---------------