Fundargerð 135. þingi, 22. fundi, boðaður 2007-11-12 15:00, stóð 15:00:01 til 19:02:58 gert 13 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

mánudaginn 12. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Forseti tilkynnti að bréf hefði borist um að Paul Nikolov tæki sæti Árna Þórs Sigurðssonar.

Paul Nikolov, 9. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[15:03]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Stefna ríkisstjórnarinnar í stóriðjumálum.

[15:03]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Tæknifrjóvgun, 1. umr.

Stjfrv., 183. mál (stofnfrumurannsóknir). --- Þskj. 196.

[15:25]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.

[17:01]

Útbýting þingskjala:


Málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 143. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 152.

[17:02]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.


Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra, 1. umr.

Stjfrv., 182. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 195.

[17:08]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 181. mál (starfsleyfi). --- Þskj. 194.

[17:21]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Sértryggð skuldabréf, 1. umr.

Stjfrv., 196. mál. --- Þskj. 211.

[17:26]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. LB o.fl., 42. mál (íþróttastyrkir og heilsuvernd). --- Þskj. 42.

[17:38]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Réttindi samkynhneigðra, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 18. mál. --- Þskj. 18.

[17:50]

[18:48]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Út af dagskrá voru tekin 8.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:02.

---------------