Fundargerð 135. þingi, 27. fundi, boðaður 2007-11-19 15:00, stóð 15:01:45 til 19:15:36 gert 20 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

mánudaginn 19. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Uppfylling ákvæða í kaupsamningi Símans.

[15:03]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Álver við Húsavík.

[15:11]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Íslenska ákvæðið í Kyoto-bókuninni.

[15:17]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Reglur um meðferð erfðaupplýsinga.

[15:26]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Kostnaður við samgöngur til Vestmannaeyja.

[15:31]

Spyrjandi var Bjarni Harðarson.


Erfðafjárskattur, 1. umr.

Stjfrv., 206. mál (fasteignir í eigu erlendra dánarbúa o.fl.). --- Þskj. 224.

[15:38]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 229. mál (leyfisveitingar, tollafgreiðslugengi o.fl.). --- Þskj. 248.

[15:43]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

[15:50]

Útbýting þingskjala:


Ársreikningar, 1. umr.

Stjfrv., 230. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 249.

[15:51]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Olíugjald og kílómetragjald, 1. umr.

Stjfrv., 231. mál (ótímabundin lækkun olíugjalds og kílómetragjalds). --- Þskj. 250.

[15:55]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Stjfrv., 234. mál (lagatilvísanir og fjárhæð gjalds fyrir vegabréfaþjónustu). --- Þskj. 253.

[16:26]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Kjararáð, 1. umr.

Stjfrv., 237. mál (úrskurðarvald ráðsins). --- Þskj. 257.

[16:28]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna, 1. umr.

Stjfrv., 209. mál (tekjutengdar greiðslur, foreldrar utan vinnumarkaðar). --- Þskj. 227.

[16:35]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Stéttarfélög og vinnudeilur, 1. umr.

Frv. GAK og GMJ, 40. mál (lausir kjarasamningar). --- Þskj. 40.

[17:17]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

[17:38]

Útbýting þingskjala:


Takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru, fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ, 47. mál. --- Þskj. 47.

[17:39]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og heilbrn.


Raforkulög, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 43. mál (aðgengilegir orkusölusamningar). --- Þskj. 43.

[18:00]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.

[18:35]

Útbýting þingskjala:


Fjárreiður ríkisins, 1. umr.

Frv. KHG o.fl., 45. mál (brottfall heimildar til greiðslu án heimildar í fjárlögum). --- Þskj. 45.

[18:36]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Samkeppnislög, 1. umr.

Frv. BjarnB o.fl., 26. mál (mat á lögmæti samruna). --- Þskj. 26.

[19:00]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

Út af dagskrá voru tekin 12. og 15. mál.

Fundi slitið kl. 19:15.

---------------