Fundargerð 135. þingi, 31. fundi, boðaður 2007-11-27 13:30, stóð 13:31:27 til 18:59:36 gert 28 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

þriðjudaginn 27. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Forseti tilkynnti að í upphafi fundar færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Suðvest.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Lífskjör á Íslandi.

[13:34]

Málshefjandi var Guðfinna S. Bjarnadóttir.


Umræður utan dagskrár.

Fíkniefnavandinn.

[13:56]

Málshefjandi var Guðfríður Lilja Grétarsdóttir.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 268. mál. --- Þskj. 298.

[14:29]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 146/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 269. mál. --- Þskj. 299.

[14:52]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Úrvinnslugjald, 1. umr.

Stjfrv., 242. mál (frestun og fjárhæð gjalds). --- Þskj. 262.

[15:23]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 1. umr.

Stjfrv., 243. mál (hættumat í dreifbýli). --- Þskj. 263.

[15:30]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Lánasýsla ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 87. mál (afnám stofnunarinnar og flutningur verkefna til Seðlabanka Íslands). --- Þskj. 87, nál. 300.

[15:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 34. mál. --- Þskj. 34.

[15:38]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fél.- og trn.


Varðveisla Hólavallagarðs, fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ, 51. mál. --- Þskj. 51.

[16:23]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og umhvn.

[16:56]

Útbýting þingskjala:


Friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 48. mál. --- Þskj. 48.

[16:57]

[17:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og umhvn.

[18:45]

Útbýting þingskjala:


Meðferð opinberra mála, 1. umr.

Frv. BjarnB o.fl., 41. mál (einkaréttarlegar bótakröfur). --- Þskj. 41.

[18:45]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Út af dagskrá voru tekin 10.--15. mál.

Fundi slitið kl. 18:59.

---------------