35. FUNDUR
mánudaginn 3. des.,
kl. 3 síðdegis.
Athugasemdir um störf þingsins.
Erindi frá VG til ríkisendurskoðanda.
Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.
Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
Skerðing örorkulífeyris.
Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon
Efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar.
Spyrjandi var Bjarni Harðarson.
Rannsókn á Kumbaravogsheimilinu.
Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.
Verksmiðjubú í mjólkurframleiðslu.
Spyrjandi var Jón Björn Hákonarson.
Lánasýsla ríkisins, frh. 2. umr.
Stjfrv., 87. mál (afnám stofnunarinnar og flutningur verkefna til Seðlabanka Íslands). --- Þskj. 87, nál. 300.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Fjárlög 2008, frh. 2. umr.
Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 338, 345 og 346, brtt. 339, 340, 341, 342, 343, 344, 347, 350, 351, 352, 354, 355, 356, 357, 360, 361, 363, 364, 365, 366 og 367.
[Fundarhlé. --- 17:49]
[18:11]
Um fundarstjórn.
Breytingar á þingsköpum.
Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.
[Fundarhlé. --- 18:45]
Þingsköp Alþingis, 1. umr.
Frv. StB o.fl., 293. mál (starfstími Alþingis, eftirlitshlutverk, ræðutími o.fl.). --- Þskj. 333.
[Fundarhlé. --- 19:40]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fundi slitið kl. 00:21.
---------------