Fundargerð 135. þingi, 35. fundi, boðaður 2007-12-03 15:00, stóð 15:00:01 til 00:21:41 gert 4 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

mánudaginn 3. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Erindi frá VG til ríkisendurskoðanda.

[15:00]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Skerðing örorkulífeyris.

[15:06]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon


Efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar.

[15:12]

Spyrjandi var Bjarni Harðarson.


Rannsókn á Kumbaravogsheimilinu.

[15:19]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Verksmiðjubú í mjólkurframleiðslu.

[15:24]

Spyrjandi var Jón Björn Hákonarson.


Lánasýsla ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 87. mál (afnám stofnunarinnar og flutningur verkefna til Seðlabanka Íslands). --- Þskj. 87, nál. 300.

[15:30]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjárlög 2008, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 338, 345 og 346, brtt. 339, 340, 341, 342, 343, 344, 347, 350, 351, 352, 354, 355, 356, 357, 360, 361, 363, 364, 365, 366 og 367.

[15:34]

[Fundarhlé. --- 17:49]

[18:11]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Breytingar á þingsköpum.

[18:11]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

[Fundarhlé. --- 18:45]


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. StB o.fl., 293. mál (starfstími Alþingis, eftirlitshlutverk, ræðutími o.fl.). --- Þskj. 333.

[19:15]

[Fundarhlé. --- 19:40]

[20:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 00:21.

---------------