Fundargerð 135. þingi, 37. fundi, boðaður 2007-12-05 13:30, stóð 13:30:01 til 22:04:14 gert 6 8:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

miðvikudaginn 5. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Suðurk.

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Skýrsla frá Ríkisendurskoðun og ummæli þingmanns.

[13:33]

Forseti gerði athugasemdir við ummæli þingmanns sem féllu kvöldið áður.


Athugasemdir um störf þingsins.

Samgöngur til Eyja -- sala eigna á Keflavíkurflugvelli.

[13:40]

Málshefjandi var Árni Johnsen.


Um fundarstjórn.

Sala eigna á Keflavíkurflugvelli.

[14:02]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Fátækt barna á Íslandi.

Fsp. HHj, 127. mál. --- Þskj. 128.

[14:34]

Umræðu lokið.


Störf stjórnarskrárnefndar.

Fsp. SF, 187. mál. --- Þskj. 201.

[14:54]

Umræðu lokið.


Vopnaburður herflugvéla.

Fsp. SJS, 202. mál. --- Þskj. 217.

[15:06]

Umræðu lokið.


Mannvirki á Straumnesfjalli og Darra.

Fsp. KHG, 245. mál. --- Þskj. 270.

[15:15]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 15:24]


Umræður utan dagskrár.

Atvinnuuppbygging á Austurlandi.

[15:30]

Málshefjandi var Guðni Ágústsson.

[16:04]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 16:03]

[18:00]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Fyrirspurn á dagskrá.

[18:01]

Málshefjandi var Jón Björn Hákonarson.


Upplýsingagjöf til bandarískra stjórnvalda.

Fsp. ÁI, 82. mál. --- Þskj. 82.

[18:13]

Umræðu lokið.


Móttaka og vernd flóttafólks og hælisleitenda.

Fsp. ÁÞS, 200. mál. --- Þskj. 215.

[18:21]

Umræðu lokið.


Stimpilgjöld af lánum til húsnæðiskaupa.

Fsp. MS, 97. mál. --- Þskj. 97.

[18:33]

Umræðu lokið.


Úthýsing verkefna á vegum ríkisins.

Fsp. SJS, 198. mál. --- Þskj. 213.

[18:43]

Umræðu lokið.


Lífríki Hvalfjarðar.

Fsp. JBjarn, 73. mál. --- Þskj. 73.

[18:54]

Umræðu lokið.


Starfshópur ráðherra um loftslagsmál.

Fsp. SF, 199. mál. --- Þskj. 214.

[19:07]

Umræðu lokið.


Starf forstöðumanns veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar.

Fsp. SJS, 241. mál. --- Þskj. 261.

[19:20]

Umræðu lokið.


Eftirlit með ökutækjum í umferð.

Fsp. ÁI, 123. mál. --- Þskj. 124.

[19:33]

Umræðu lokið.

[19:45]

Útbýting þingskjala:


Fjöldi óskoðaðra og ótryggðra ökutækja í umferð.

Fsp. ÁI, 124. mál. --- Þskj. 125.

[19:46]

Umræðu lokið.


Starfsemi Íslandspósts hf.

Fsp. SKK, 145. mál. --- Þskj. 155.

[19:56]

Umræðu lokið.


Framkvæmdir á Vestfjarðavegi.

Fsp. HerdÞ, 246. mál. --- Þskj. 271.

[20:11]

Umræðu lokið.


Viðskipti með aflamark og aflahlutdeild.

Fsp. KHG, 213. mál. --- Þskj. 231.

[20:24]

Umræðu lokið.


Tæknifrjóvganir.

Fsp. SVÓ, 239. mál. --- Þskj. 259.

[20:36]

Umræðu lokið.


Kostnaður af áfengisnotkun.

Fsp. KHG, 224. mál. --- Þskj. 242.

[20:46]

Umræðu lokið.


Áfengisneysla og áfengisverð.

Fsp. KHG, 225. mál. --- Þskj. 243.

[20:56]

Umræðu lokið.


Markmið heilbrigðisáætlunar til ársins 2010.

Fsp. KHG, 226. mál. --- Þskj. 244.

[21:08]

Umræðu lokið.


Aðgreining kynjanna við fæðingu.

Fsp. KolH, 284. mál. --- Þskj. 318.

[21:20]

Umræðu lokið.


Styrking byggðalínu.

Fsp. SJS, 300. mál. --- Þskj. 372.

[21:37]

Umræðu lokið.


Eignarhald Landsnets.

Fsp. SJS, 302. mál. --- Þskj. 374.

[21:50]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 7., 9., 18. og 24. mál.

Fundi slitið kl. 22:04.

---------------