Fundargerð 135. þingi, 38. fundi, boðaður 2007-12-06 10:30, stóð 10:30:44 til 19:24:08 gert 7 8:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

fimmtudaginn 6. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Aðgerðir til að bæta kjör aldraðra og öryrkja.

[10:33]

Málshefjandi var forsætisráðherra Geir H. Haarde.


Þingsköp Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. StB o.fl., 293. mál (starfstími Alþingis, eftirlitshlutverk, ræðutími o.fl.). --- Þskj. 333.

[11:00]


Skýrsla forsætisráðherra um starfsemi Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, ein umr.

[11:02]

Umræðu lokið.

[12:41]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 12:41]


Fjáraukalög 2007, 3. umr.

Stjfrv., 103. mál. --- Þskj. 303, frhnál. 393 og 398, brtt. 274, 275, 394 og 395.

[13:30]

[15:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Lánasýsla ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 87. mál (afnám stofnunarinnar og flutningur verkefna til Seðlabanka Íslands). --- Þskj. 379.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 181. mál (starfsleyfi). --- Þskj. 194, nál. 349.

[15:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 95. mál (álagningarstofn eftirlitsgjalds). --- Þskj. 95, nál. 358, brtt. 359.

[15:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög og vátryggingastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (EES-reglur). --- Þskj. 76, nál. 348.

[15:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 143. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 152, nál. 323.

[15:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra, 2. umr.

Stjfrv., 182. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 195, nál. 324.

[15:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnalög, 2. umr.

Stjfrv., 93. mál (geymslugjald og heimild til að fresta framkvæmdum). --- Þskj. 93, nál. 330.

[15:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingalög, 2. umr.

Stjfrv., 88. mál (uppfærsla takmörkunarfjárhæða). --- Þskj. 88, nál. 327, brtt. 328.

[15:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan ferðamála, 2. umr.

Stjfrv., 92. mál (viðurlög o.fl.). --- Þskj. 92, nál. 329.

[15:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 268. mál. --- Þskj. 298, nál. 396.

[15:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 146/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 269. mál. --- Þskj. 299, nál. 397.

[15:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2007, frh. 3. umr.

Stjfrv., 103. mál. --- Þskj. 303, frhnál. 393 og 398, brtt. 274, 275, 394, 395 og 402.

[16:10]

[16:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 90. mál (friðun hafsvæða). --- Þskj. 90, nál. 378.

[18:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð, 2. umr.

Stjfrv., 128. mál (heildarlög). --- Þskj. 129, nál. 388, brtt. 389.

[18:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:16]


Lánasýsla ríkisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 87. mál (afnám stofnunarinnar og flutningur verkefna til Seðlabanka Íslands). --- Þskj. 379.

[18:43]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 404).


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 181. mál (starfsleyfi). --- Þskj. 194, nál. 349.

[18:44]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 95. mál (álagningarstofn eftirlitsgjalds). --- Þskj. 95, nál. 358, brtt. 359.

[18:45]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umferðarlög og vátryggingastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (EES-reglur). --- Þskj. 76, nál. 348.

[18:48]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Málefni aldraðra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 143. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 152, nál. 323.

[18:49]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 182. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 195, nál. 324.

[18:49]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hafnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 93. mál (geymslugjald og heimild til að fresta framkvæmdum). --- Þskj. 93, nál. 330.

[18:51]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Siglingalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 88. mál (uppfærsla takmörkunarfjárhæða). --- Þskj. 88, nál. 327, brtt. 328.

[18:51]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skipan ferðamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 92. mál (viðurlög o.fl.). --- Þskj. 92, nál. 329.

[18:53]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 90. mál (friðun hafsvæða). --- Þskj. 90, nál. 378.

[18:54]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 128. mál (heildarlög). --- Þskj. 129, nál. 388, brtt. 389.

[18:56]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 268. mál. --- Þskj. 298, nál. 396.

[19:00]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 410).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 146/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 269. mál. --- Þskj. 299, nál. 397.

[19:04]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 411).


Fjáraukalög 2007, frh. 3. umr.

Stjfrv., 103. mál. --- Þskj. 303, frhnál. 393 og 398, brtt. 274, 275, 394, 395 og 402.

[19:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 412).

[19:23]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 19:24.

---------------