Fundargerð 135. þingi, 39. fundi, boðaður 2007-12-07 10:30, stóð 10:30:13 til 19:04:47 gert 10 9:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

föstudaginn 7. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að í upphafi fundar færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Reykv. n.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

PISA-könnun.

[10:31]

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Umræður utan dagskrár.

Ný ályktun Íslenskrar málnefndar.

[10:53]

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Leikskólar, 1. umr.

Stjfrv., 287. mál (heildarlög). --- Þskj. 321.

og

Grunnskólar, 1. umr.

Stjfrv., 285. mál (heildarlög). --- Þskj. 319.

og

Framhaldsskólar, 1. umr.

Stjfrv., 286. mál (heildarlög). --- Þskj. 320.

og

Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 1. umr.

Stjfrv., 288. mál (kröfur til kennaramenntunar o.fl.). --- Þskj. 322.

[11:25]

[13:04]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 13:05]

[13:31]

[15:05]

Útbýting þingskjals:

[16:32]

Útbýting þingskjala:

[17:37]

Útbýting þingskjala:

[18:36]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og menntmn.


Myndlistarlög, 1. umr.

Stjfrv., 306. mál (heildarlög). --- Þskj. 384.

[18:37]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Einkaleyfi handa Háskóla Íslands til útgáfu almanaks, 1. umr.

Stjfrv., 307. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 385.

[18:45]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 181. mál (starfsleyfi). --- Þskj. 194.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 95. mál (álagningarstofn eftirlitsgjalds). --- Þskj. 406.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög og vátryggingastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 76. mál (EES-reglur). --- Þskj. 76.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 143. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 152.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra, 3. umr.

Stjfrv., 182. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 195.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnalög, 3. umr.

Stjfrv., 93. mál (geymslugjald og heimild til að fresta framkvæmdum). --- Þskj. 93.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingalög, 3. umr.

Stjfrv., 88. mál (uppfærsla takmörkunarfjárhæða). --- Þskj. 407.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan ferðamála, 3. umr.

Stjfrv., 92. mál (viðurlög o.fl.). --- Þskj. 408.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 90. mál (friðun hafsvæða). --- Þskj. 90.

[18:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð, 3. umr.

Stjfrv., 128. mál (heildarlög). --- Þskj. 409.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--11. og 22. mál.

Fundi slitið kl. 19:04.

---------------