Fundargerð 135. þingi, 40. fundi, boðaður 2007-12-10 15:00, stóð 15:01:03 til 18:22:56 gert 10 18:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

mánudaginn 10. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


3. umr. fjárlaga.

[15:01]

Forseti greindi frá því að samkomulag væri um að fresta 3. umræðu fjárlaga fram á miðvikudag.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Forseti tilkynnti að Tryggvi Harðarson tæki sæti Þórunnar Sveinbjarnardóttur.

Tryggvi Harðarson, 8. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Tilkynning um dagskrá.

[15:04]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 11. þm. Reykv. s.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Fjárframlög til heilbrigðisþjónustu.

[15:05]

Málshefjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 181. mál (starfsleyfi). --- Þskj. 194.

[15:27]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 437).


Um fundarstjórn.

Mælendaskrá í athugasemdaumræðu.

[15:29]

Málshefjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 95. mál (álagningarstofn eftirlitsgjalds). --- Þskj. 406.

[15:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 438).


Umferðarlög og vátryggingastarfsemi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 76. mál (EES-reglur). --- Þskj. 76.

[15:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 439).


Málefni aldraðra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 143. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 152.

[15:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 440).


Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 182. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 195.

[15:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 441).


Hafnalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 93. mál (geymslugjald og heimild til að fresta framkvæmdum). --- Þskj. 93.

[15:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 442).


Siglingalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 88. mál (uppfærsla takmörkunarfjárhæða). --- Þskj. 407.

[15:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 443).


Skipan ferðamála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 92. mál (viðurlög o.fl.). --- Þskj. 408.

[15:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 444).


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 90. mál (friðun hafsvæða). --- Þskj. 90.

[15:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 445).


Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 128. mál (heildarlög). --- Þskj. 409.

[15:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 446).


Umræður utan dagskrár.

Yfirtaka vatnsréttinda í neðri hluta Þjórsár.

[15:35]

Málshefjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Um fundarstjórn.

3. umr. fjárlaga.

[16:08]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Almannatryggingar o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 195. mál (verkaskipting ráðuneyta, kaup á heilbrigðisþjónustu). --- Þskj. 210, nál. 399 og 401, brtt. 400.

[16:11]

[17:37]

Útbýting þingskjala:

[18:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 12.--22. mál.

Fundi slitið kl. 18:22.

---------------