Fundargerð 135. þingi, 41. fundi, boðaður 2007-12-11 10:30, stóð 10:31:32 til 22:40:59 gert 12 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

41. FUNDUR

þriðjudaginn 11. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Almannatryggingar o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 195. mál (verkaskipting ráðuneyta, kaup á heilbrigðisþjónustu). --- Þskj. 210, nál. 399 og 401, brtt. 400.

[10:33]

[11:34]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:59]

[14:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 130. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 131, nál. 336 og 381, brtt. 337.

[14:52]

[16:53]

Útbýting þingskjala:

[18:21]

Útbýting þingskjals:

[19:01]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 19:02]

[19:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[20:16]

Útbýting þingskjala:


Erfðafjárskattur, 2. umr.

Stjfrv., 206. mál (fasteignir í eigu erlendra dánarbúa o.fl.). --- Þskj. 224, nál. 416.

[20:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Olíugjald og kílómetragjald, 2. umr.

Stjfrv., 231. mál (ótímabundin lækkun olíugjalds og kílómetragjalds). --- Þskj. 250, nál. 417.

[20:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 2. umr.

Stjfrv., 234. mál (lagatilvísanir og fjárhæð gjalds fyrir vegabréfaþjónustu). --- Þskj. 253, nál. 422, brtt. 423.

[20:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ársreikningar, 2. umr.

Stjfrv., 230. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 249, nál. 447.

[20:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, 2. umr.

Stjfrv., 305. mál (hækkun jöfnunargjalds). --- Þskj. 377, nál. 421.

[20:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna, 2. umr.

Stjfrv., 209. mál (tekjutengdar greiðslur, foreldrar utan vinnumarkaðar). --- Þskj. 227, nál. 435, brtt. 436.

[20:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks, 2. umr.

Stjfrv., 162. mál (fjölgun greiðsludaga). --- Þskj. 174, nál. 425, brtt. 426.

[21:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kjararáð, 2. umr.

Stjfrv., 237. mál (úrskurðarvald ráðsins). --- Þskj. 257, nál. 424.

[21:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Upprunaábyrgð á raforku, 1. umr.

Stjfrv., 271. mál (EES-reglur). --- Þskj. 304.

[21:24]

[21:46]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Samgönguáætlun, 1. umr.

Stjfrv., 292. mál. --- Þskj. 332.

[22:15]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.

Út af dagskrá voru tekin 12., 13. og 15. mál.

Fundi slitið kl. 22:40.

---------------