Fundargerð 135. þingi, 45. fundi, boðaður 2007-12-14 10:30, stóð 10:31:16 til 17:28:09 gert 19 11:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

föstudaginn 14. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Þingsköp Alþingis, frh. 2. umr.

Frv. StB o.fl., 293. mál (starfstími Alþingis, eftirlitshlutverk, ræðutími o.fl.). --- Þskj. 333, nál. 498 og 524, brtt. 499 og 525.

[10:32]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allshn., 318. mál. --- Þskj. 491.

Enginn tók til máls.

[11:00]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almannatryggingar o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 195. mál (verkaskipting ráðuneyta, kaup á heilbrigðisþjónustu). --- Þskj. 210 (með áorðn. breyt. á þskj. 400), brtt. 501.

[11:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 130. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 131 (með áorðn. breyt. á þskj. 337), frhnál. 529, brtt. 500.

[12:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:13]


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 91. mál (veiðigjald fyrir þorsk og rækju). --- Þskj. 91, nál. 454, 489 og 490, brtt. 496.

[13:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, 2. umr.

Stjfrv., 207. mál (framlenging rekstrarheimildar). --- Þskj. 225, nál. 450.

[14:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, 2. umr.

Stjfrv., 208. mál (framlenging rekstrarheimildar). --- Þskj. 226, nál. 451.

[14:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 229. mál (leyfisveitingar, tollafgreiðslugengi o.fl.). --- Þskj. 248, nál. 448.

[14:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstöfun á söluandvirði Landssímans hf., 2. umr.

Stjfrv., 304. mál (frestun framkvæmda). --- Þskj. 376, nál. 453.

[14:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:29]

Útbýting þingskjala:


Vátryggingarsamningar, 2. umr.

Stjfrv., 163. mál (afmörkun á heimild til upplýsingaöflunar). --- Þskj. 175, nál. 460 og 523.

[14:29]

[16:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning og mat fasteigna, 2. umr.

Stjfrv., 289. mál (nýir gjaldstofnar). --- Þskj. 325, nál. 492.

[16:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 131. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 132, nál. 497.

[16:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 2. umr.

Stjfrv., 290. mál (hækkun viðmiðunarfjárhæða, greiðsla barnabóta o.fl.). --- Þskj. 326, nál. 509, brtt. 510.

[16:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fyrning kröfuréttinda, 2. umr.

Stjfrv., 67. mál (heildarlög). --- Þskj. 67, nál. 478, brtt. 479.

[16:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:49]

Útbýting þingskjala:


Úrvinnslugjald, 2. umr.

Stjfrv., 242. mál (frestun og fjárhæð gjalds). --- Þskj. 262, nál. 462.

[16:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innflutningur dýra, 2. umr.

Stjfrv., 204. mál (ákvörðunarvald til yfirdýralæknis). --- Þskj. 219, nál. 480.

[16:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 195. mál (verkaskipting ráðuneyta, kaup á heilbrigðisþjónustu). --- Þskj. 210 (með áorðn. breyt. á þskj. 400), brtt. 501.

[16:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 538).


Tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 130. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 131 (með áorðn. breyt. á þskj. 337), frhnál. 529, brtt. 500.

[17:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 539).


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 91. mál (veiðigjald fyrir þorsk og rækju). --- Þskj. 91, nál. 454, 489 og 490, brtt. 496.

[17:01]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 207. mál (framlenging rekstrarheimildar). --- Þskj. 225, nál. 450.

[17:06]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 208. mál (framlenging rekstrarheimildar). --- Þskj. 226, nál. 451.

[17:07]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 229. mál (leyfisveitingar, tollafgreiðslugengi o.fl.). --- Þskj. 248, nál. 448.

[17:07]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ráðstöfun á söluandvirði Landssímans hf., frh. 2. umr.

Stjfrv., 304. mál (frestun framkvæmda). --- Þskj. 376, nál. 453.

[17:09]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vátryggingarsamningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 163. mál (afmörkun á heimild til upplýsingaöflunar). --- Þskj. 175, nál. 460 og 523.

[17:10]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skráning og mat fasteigna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 289. mál (nýir gjaldstofnar). --- Þskj. 325, nál. 492.

[17:12]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 131. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 132, nál. 497.

[17:13]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 290. mál (hækkun viðmiðunarfjárhæða, greiðsla barnabóta o.fl.). --- Þskj. 326, nál. 509, brtt. 510.

[17:14]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fyrning kröfuréttinda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 67. mál (heildarlög). --- Þskj. 67, nál. 478, brtt. 479.

[17:21]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Úrvinnslugjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 242. mál (frestun og fjárhæð gjalds). --- Þskj. 262, nál. 462.

[17:25]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Innflutningur dýra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 204. mál (ákvörðunarvald til yfirdýralæknis). --- Þskj. 219, nál. 480.

[17:26]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 17:28.

---------------