Fundargerð 135. þingi, 46. fundi, boðaður 2007-12-14 23:59, stóð 17:31:26 til 18:06:49 gert 19 11:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

föstudaginn 14. des.,

að loknum 45. fundi.

Dagskrá:

[17:31]

Útbýting þingskjala:


Afturköllun þingmáls.

[17:32]

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 287 væri kölluð aftur.


Afbrigði um dagskrármál.

[17:32]


Þingsköp Alþingis, 3. umr.

Frv. StB o.fl., 293. mál (starfstími Alþingis, eftirlitshlutverk, ræðutími o.fl.). --- Þskj. 333 (með áorðn. breyt. á þskj. 499).

[17:35]

[17:42]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 549).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allshn., 318. mál. --- Þskj. 491.

Enginn tók til máls.

[17:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 550).


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 91. mál (veiðigjald fyrir þorsk og rækju). --- Þskj. 91 (með áorðn. breyt. á þskj. 454).

Enginn tók til máls.

[17:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 551).

[17:52]

Útbýting þingskjala:


Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, 3. umr.

Stjfrv., 207. mál (framlenging rekstrarheimildar). --- Þskj. 225.

Enginn tók til máls.

[17:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 552).


Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, 3. umr.

Stjfrv., 208. mál (framlenging rekstrarheimildar). --- Þskj. 226.

Enginn tók til máls.

[17:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 553).


Tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 229. mál (leyfisveitingar, tollafgreiðslugengi o.fl.). --- Þskj. 248 (með áorðn. breyt. á þskj. 448).

Enginn tók til máls.

[17:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 554).


Ráðstöfun á söluandvirði Landssímans hf., 3. umr.

Stjfrv., 304. mál (frestun framkvæmda). --- Þskj. 376.

Enginn tók til máls.

[17:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 555).


Vátryggingarsamningar, 3. umr.

Stjfrv., 163. mál (afmörkun á heimild til upplýsingaöflunar). --- Þskj. 175 (með áorðn. breyt. á þskj. 460).

Enginn tók til máls.

[17:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 556).


Skráning og mat fasteigna, 3. umr.

Stjfrv., 289. mál (nýir gjaldstofnar). --- Þskj. 325 (með áorðn. breyt. á þskj. 492).

Enginn tók til máls.

[17:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 557).


Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 131. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 132 (með áorðn. breyt. á þskj. 497).

Enginn tók til máls.

[17:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 558).


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 290. mál (hækkun viðmiðunarfjárhæða, greiðsla barnabóta o.fl.). --- Þskj. 326 (með áorðn. breyt. á þskj. 510).

Enginn tók til máls.

[17:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 559).


Fyrning kröfuréttinda, 3. umr.

Stjfrv., 67. mál (heildarlög). --- Þskj. 67 (með áorðn. breyt. á þskj. 479).

Enginn tók til máls.

[17:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 560).


Úrvinnslugjald, 3. umr.

Stjfrv., 242. mál (frestun og fjárhæð gjalds). --- Þskj. 262.

Enginn tók til máls.

[17:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 561).


Innflutningur dýra, 3. umr.

Stjfrv., 204. mál (ákvörðunarvald til yfirdýralæknis). --- Þskj. 219 (með áorðn. breyt. á þskj. 480).

Enginn tók til máls.

[17:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 562).


Þingfrestun.

[17:58]

Forseti óskaði þingmönnum og starfsliði Alþingis gleðilegra jóla og þakkaði fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Kristinn H. Gunnarsson, 9. þm. Norðvest., þakkaði fyrir hönd þingmanna og óskaði forseta, skrifstofustjóra og starfsmönnum Alþingis gleðilegs árs.

Forsætisráðherra Geir H. Haarde las forsetabréf um að fundum Alþingis væri frestað til 15. janúar 2008.

Fundi slitið kl. 18:06.

---------------