Fundargerð 135. þingi, 47. fundi, boðaður 2008-01-15 13:30, stóð 13:31:05 til 18:05:19 gert 16 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

þriðjudaginn 15. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:31]

Forsætisráðherra Geir H. Haarde las forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda 15. janúar 2008.


Varamenn taka þingsæti.

[13:38]

Forseti tilkynnti að Dýrleif Skjóldal tæki sæti Steingríms J. Sigfússonar, 4. þm. Norðaust., og Steinunn Þóra Árnadóttir tæki sæti Katrínar Jakobsdóttur, 4. þm. Reykv. n.

Steinunn Þóra Árnadóttir, 4. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Breytt fyrirkomulag óundirbúinna fyrirspurna.

[13:40]

Forseti kynnti nýtt fyrirkomulag óundirbúinna fyrirspurna samkvæmt nýsamþykktum þingsköpum.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Embættisveitingar ráðherra.

[13:41]

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Álit mannréttindanefndar SÞ um kvótakerfið.

[13:48]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Sultartangavirkjun.

[13:55]

Spyrjandi var Bjarni Harðarson.


Uppgjör fjármálafyrirtækja í evrum.

[14:01]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Hitaveita Suðurnesja.

[14:07]

Spyrjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 2. umr.

Stjfrv., 142. mál (heildarlög). --- Þskj. 149, nál. 535, brtt. 536.

[14:15]

[15:11]

Útbýting þingskjala:

[17:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Frv. KJak o.fl., 56. mál (sérstakur aukastyrkur o.fl.). --- Þskj. 56.

[17:34]

[18:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 18:05.

---------------