
51. FUNDUR
þriðjudaginn 22. jan.,
kl. 1.30 miðdegis.
Varamaður tekur þingsæti.
Forseti tilkynnti að Mörður Árnason tæki sæti Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, 2. þm. Reykv. s.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðvest.
Störf þingsins.
Efnahagsmál.
Umræðu lokið.
Umræður utan dagskrár.
Álit mannréttindanefndar SÞ um íslenska fiskveiðistjórnarkerfið.
Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.
Nálgunarbann, 1. umr.
Stjfrv., 294. mál (heildarlög). --- Þskj. 334.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.
Útlendingar, 1. umr.
Stjfrv., 337. mál. --- Þskj. 572.
[15:24]
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.
[16:34]
Þyrlubjörgunarsveit á Akureyri, fyrri umr.
Þáltill. BJJ o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.
Áfengislög, 1. umr.
Frv. ÖJ o.fl., 63. mál (auglýsingar). --- Þskj. 63.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.
Meðferð opinberra mála, 1. umr.
Frv. KHG, 89. mál (réttargæslumaður hlerunarþola). --- Þskj. 89.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.
Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.
Frv. ÁÞS o.fl., 133. mál (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn). --- Þskj. 137.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.
Almenn hegningarlög, 1. umr.
Frv. KolH o.fl., 192. mál (kaup á vændi). --- Þskj. 207.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.
Atvinnuréttindi útlendinga o.fl., 1. umr.
Stjfrv., 338. mál. --- Þskj. 573.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.
Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum, 1. umr.
Frv. AtlG o.fl., 164. mál (rökstuðningur og miskabætur). --- Þskj. 177.
[20:43]
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.
Út af dagskrá voru tekin 11.--18. mál.
Fundi slitið kl. 21:16.
---------------