Fundargerð 135. þingi, 51. fundi, boðaður 2008-01-22 13:30, stóð 13:30:44 til 21:16:00 gert 23 8:23
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

þriðjudaginn 22. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Forseti tilkynnti að Mörður Árnason tæki sæti Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, 2. þm. Reykv. s.


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðvest.


Störf þingsins.

Efnahagsmál.

[13:33]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Álit mannréttindanefndar SÞ um íslenska fiskveiðistjórnarkerfið.

[14:02]

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Nálgunarbann, 1. umr.

Stjfrv., 294. mál (heildarlög). --- Þskj. 334.

[14:36]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Útlendingar, 1. umr.

Stjfrv., 337. mál. --- Þskj. 572.

[14:52]

[15:24]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[16:34]

Útbýting þingskjals:


Þyrlubjörgunarsveit á Akureyri, fyrri umr.

Þáltill. BJJ o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44.

[16:34]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.


Áfengislög, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 63. mál (auglýsingar). --- Þskj. 63.

[17:24]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Meðferð opinberra mála, 1. umr.

Frv. KHG, 89. mál (réttargæslumaður hlerunarþola). --- Þskj. 89.

[18:30]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 133. mál (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn). --- Þskj. 137.

[18:45]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 192. mál (kaup á vændi). --- Þskj. 207.

[19:01]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Atvinnuréttindi útlendinga o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 338. mál. --- Þskj. 573.

[19:27]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum, 1. umr.

Frv. AtlG o.fl., 164. mál (rökstuðningur og miskabætur). --- Þskj. 177.

[20:29]

[20:43]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

Út af dagskrá voru tekin 11.--18. mál.

Fundi slitið kl. 21:16.

---------------