Fundargerð 135. þingi, 52. fundi, boðaður 2008-01-23 13:30, stóð 13:30:01 til 15:53:18 gert 23 16:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

miðvikudaginn 23. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Störf þingsins.

Íbúðalánasjóður -- stefna NATO í kjarnorkumálum.

[13:30]

Umræðu lokið.


Útrásarverkefni Landsvirkjunar og Rariks.

Fsp. VS, 110. mál. --- Þskj. 111.

[14:01]

Umræðu lokið.

[14:20]

Útbýting þingskjals:


Skattskylda framlaga úr styrktar- og sjúkrasjóðum.

Fsp. ÞBack, 138. mál. --- Þskj. 142.

[14:20]

Umræðu lokið.


Skattlagning á tónlist og kvikmyndir.

Fsp. KJak, 150. mál. --- Þskj. 160.

[14:32]

Umræðu lokið.


Hús Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á Seyðisfirði.

Fsp. ArnbS, 328. mál. --- Þskj. 532.

[14:39]

Umræðu lokið.


Háskólinn á Akureyri.

Fsp. BJJ, 249. mál. --- Þskj. 279.

[14:52]

Umræðu lokið.


Listgreinakennsla í framhaldsskólum.

Fsp. KolH, 270. mál. --- Þskj. 302.

[15:08]

Umræðu lokið.


Innflutningur landbúnaðarvara.

Fsp. PHB, 296. mál. --- Þskj. 353.

[15:19]

Umræðu lokið.

[15:27]

Útbýting þingskjals:


Losun koltvísýrings o.fl.

Fsp. PHB, 299. mál. --- Þskj. 371.

[15:27]

Umræðu lokið.


Öryggismál í sundlaugum.

Fsp. SF, 316. mál. --- Þskj. 455.

[15:41]

Umræðu lokið.

[15:52]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 15:53.

---------------