Fundargerð 135. þingi, 54. fundi, boðaður 2008-01-29 13:30, stóð 13:31:59 til 19:02:52 gert 30 9:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

þriðjudaginn 29. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:32]

Forseti tilkynnti að Rósa Guðbjartsdóttir tæki sæti Þorgerðar K. Gunnarsdóttur.

Rósa Guðbjartsdóttir, 1. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Tilkynning um dagskrá.

[13:36]

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Norðvest.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Lánshæfiseinkunn Moody`s.

[13:37]

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Skipun ferðamálastjóra.

[13:44]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Starfsemi íslensku bankanna.

[13:50]

Spyrjandi var Bjarni Harðarson.


Reykjavíkurflugvöllur.

[13:57]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Málaskrá ríkisstjórnarinnar.

[14:04]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.

[14:09]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Uppsagnir í fiskvinnslu og atvinnuöryggi í sjávarbyggðum.

[14:10]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Matvæli, 1. umr.

Stjfrv., 326. mál (EES-reglur, rekjanleiki umbúða). --- Þskj. 521.

[14:43]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Efling íslenska geitfjárstofnsins, fyrri umr.

Þáltill. JHák o.fl., 312. mál. --- Þskj. 418.

[14:53]

[15:22]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og sjútv.- og landbn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. BVG o.fl., 147. mál (brottfall laganna og ný heildarlög). --- Þskj. 157.

[15:32]

[16:53]

Útbýting þingskjala:

[17:14]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 19:02.

---------------