Fundargerð 135. þingi, 57. fundi, boðaður 2008-01-31 10:30, stóð 10:30:20 til 18:57:03 gert 1 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

fimmtudaginn 31. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjals:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Skipun dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra.

[10:33]

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Efnahagsmál.

[10:39]

Spyrjandi var Rósa Guðbjartsdóttir.


Flug herflugvéla.

[10:47]

Spyrjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir


Loðnuveiði og úthafsrækjuveiðar.

[10:52]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Transfitusýrur í matvælum.

[10:58]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Ísland á innri markaði Evrópu.

Skýrsla utanrrh., 350. mál. --- Þskj. 590.

[11:04]

[Fundarhlé. --- 12:56]

[13:30]

[15:24]

Útbýting þingskjala:

[16:50]

Útbýting þingskjala:

[17:20]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 18:57.

---------------