Fundargerð 135. þingi, 60. fundi, boðaður 2008-02-06 13:30, stóð 13:29:51 til 15:12:12 gert 6 16:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

miðvikudaginn 6. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Störf þingsins.

Mannréttindabrot í Guantanamo -- mjólkurkvótar.

[13:29]

Umræðu lokið.


Skimun fyrir krabbameini.

Fsp. ÁI, 330. mál. --- Þskj. 542.

[14:00]

Umræðu lokið.


Krabbamein í blöðruhálskirtli.

Fsp. ÁI, 334. mál. --- Þskj. 568.

[14:12]

Umræðu lokið.


Uppbygging heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu.

Fsp. ÁI, 336. mál. --- Þskj. 570.

[14:26]

[14:29]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Heimsóknir í fangelsi.

Fsp. ÁÓÁ, 173. mál. --- Þskj. 186.

[14:43]

Umræðu lokið.


Málefni fatlaðra.

Fsp. RGuðb, 357. mál. --- Þskj. 598.

[14:53]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:12.

---------------