Fundargerð 135. þingi, 63. fundi, boðaður 2008-02-11 15:00, stóð 15:00:33 til 19:07:30 gert 12 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

mánudaginn 11. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Stefna ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum.

[15:02]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Kynning á stöðu þjóðarbúsins.

[15:08]

Spyrjandi var Guðni Ágústsson.


Stefna ríkisstjórnarinnar í gjaldmiðilsmálum.

[15:14]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Kaupréttarsamningar.

[15:19]

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Loftslagsmál.

[15:26]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, 1. umr.

Stjfrv., 362. mál (EES-reglur). --- Þskj. 603.

[15:33]

[15:47]

Útbýting þingskjala:

[16:27]

Útbýting þingskjala:

[17:09]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Samkeppnislög, 1. umr.

Stjfrv., 384. mál (samruni fyrirtækja, EES-reglur). --- Þskj. 628.

[17:18]

[18:05]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Frístundabyggð, 1. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 614.

[18:22]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

Fundi slitið kl. 19:07.

---------------