
65. FUNDUR
þriðjudaginn 19. febr.,
kl. 1.30 miðdegis.
Varamaður tekur þingsæti.
Forseti tilkynnti að borist hefði bréf þess efnis að Huld Aðalbjarnardóttir tæki sæti Höskuldar Þórhallssonar.
Huld Aðalbjarnardóttir, 10. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.
[13:35]
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að að loknum óundirbúnum fyrirspurnatíma færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Suðurk.
Tilkynning frá ríkisstjórninni.
Aðkoma ríkisstjórnarinnar að gerð kjarasamninga.
Málshefjandi var forsætisráðherra Geir H. Haarde.
Um fundarstjórn.
Yfirlýsing ráðherra.
Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Vinna barna og unglinga.
Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.
Umferðarslys og vindafar.
Spyrjandi var Gunnar Svavarsson.
Útgjöld til menntamála og laun kennara.
Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson
Póstþjónusta í dreifbýli.
Spyrjandi var Jón Bjarnason.
Aðild að Evrópusambandinu.
Spyrjandi var Karl V. Matthíasson.
Umræður utan dagskrár.
Framtíðarstuðningur stjórnvalda við hefðbundinn landbúnað.
Málshefjandi var Bjarni Harðarson.
[15:31]
Einkaleyfi handa Háskóla Íslands til útgáfu almanaks, 2. umr.
Stjfrv., 307. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 385, nál. 606.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Framhaldsskólar, 1. umr.
Frv. ÁÞS o.fl., 53. mál (afnám innritunar- og efnisgjalda). --- Þskj. 53.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.
[16:31]
Sjávarlíffræðisafn og rannsóknarsetur á Akureyri, fyrri umr.
Þáltill. BVG o.fl., 116. mál. --- Þskj. 117.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.
Íþróttakennsla í grunnskólum, fyrri umr.
Þáltill. EBS og RR, 185. mál. --- Þskj. 198.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.
[17:54]
Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, fyrri umr.
Þáltill. ÁJ o.fl., 220. mál. --- Þskj. 238.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.
Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, fyrri umr.
Þáltill. ÁJ o.fl., 221. mál. --- Þskj. 239.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.
Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.
Frv. ALE o.fl., 227. mál (aukinn sveigjanleiki, ábyrgðarmenn og endurgreiðsla). --- Þskj. 246.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.
Úttekt á kjörum og réttindum námsmanna, fyrri umr.
Þáltill. ALE o.fl., 228. mál. --- Þskj. 247.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.
Stofnun háskólaseturs á Selfossi, fyrri umr.
Þáltill. JBjarn o.fl., 343. mál. --- Þskj. 579.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.
Stofnun háskólaseturs á Akranesi, fyrri umr.
Þáltill. JBjarn o.fl., 344. mál. --- Þskj. 580.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.
Fundi slitið kl. 19:22.
---------------