Fundargerð 135. þingi, 65. fundi, boðaður 2008-02-19 13:30, stóð 13:30:59 til 19:22:08 gert 20 7:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

þriðjudaginn 19. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf þess efnis að Huld Aðalbjarnardóttir tæki sæti Höskuldar Þórhallssonar.

Huld Aðalbjarnardóttir, 10. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[13:35]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:36]

Forseti tilkynnti að að loknum óundirbúnum fyrirspurnatíma færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Suðurk.


Tilkynning frá ríkisstjórninni.

Aðkoma ríkisstjórnarinnar að gerð kjarasamninga.

[13:36]

Málshefjandi var forsætisráðherra Geir H. Haarde.


Um fundarstjórn.

Yfirlýsing ráðherra.

[14:20]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Vinna barna og unglinga.

[14:29]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Umferðarslys og vindafar.

[14:33]

Spyrjandi var Gunnar Svavarsson.


Útgjöld til menntamála og laun kennara.

[14:40]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson


Póstþjónusta í dreifbýli.

[14:46]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Aðild að Evrópusambandinu.

[14:53]

Spyrjandi var Karl V. Matthíasson.


Umræður utan dagskrár.

Framtíðarstuðningur stjórnvalda við hefðbundinn landbúnað.

[14:56]

Málshefjandi var Bjarni Harðarson.

[15:31]

Útbýting þingskjals:


Einkaleyfi handa Háskóla Íslands til útgáfu almanaks, 2. umr.

Stjfrv., 307. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 385, nál. 606.

[15:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, 1. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 53. mál (afnám innritunar- og efnisgjalda). --- Þskj. 53.

[15:34]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.

[16:31]

Útbýting þingskjala:


Sjávarlíffræðisafn og rannsóknarsetur á Akureyri, fyrri umr.

Þáltill. BVG o.fl., 116. mál. --- Þskj. 117.

[16:32]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.


Íþróttakennsla í grunnskólum, fyrri umr.

Þáltill. EBS og RR, 185. mál. --- Þskj. 198.

[16:59]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.

[17:54]

Útbýting þingskjals:


Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 220. mál. --- Þskj. 238.

[17:54]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.


Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 221. mál. --- Þskj. 239.

[18:00]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.

Frv. ALE o.fl., 227. mál (aukinn sveigjanleiki, ábyrgðarmenn og endurgreiðsla). --- Þskj. 246.

[18:32]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Úttekt á kjörum og réttindum námsmanna, fyrri umr.

Þáltill. ALE o.fl., 228. mál. --- Þskj. 247.

[18:40]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.


Stofnun háskólaseturs á Selfossi, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn o.fl., 343. mál. --- Þskj. 579.

[18:48]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.


Stofnun háskólaseturs á Akranesi, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn o.fl., 344. mál. --- Þskj. 580.

[19:07]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.

Fundi slitið kl. 19:22.

---------------