Fundargerð 135. þingi, 66. fundi, boðaður 2008-02-20 13:30, stóð 13:30:02 til 15:42:22 gert 20 15:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

miðvikudaginn 20. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Varamenn taka þingsæti.

[13:32]

Forseti tilkynnti að Valgerður Bjarnadóttir tæki sæti Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur og Sigfús Karlsson tæki sæti Valgerðar Sverrisdóttur.

Sigfús Karlsson, 2. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Störf þingsins.

Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar.

[13:33]

Umræðu lokið.


Hækkandi áburðarverð og framleiðsla köfnunarefnisáburðar.

Fsp. JBjarn, 354. mál. --- Þskj. 595.

[14:00]

Umræðu lokið.


Samgöngur á sjó til og frá Vestmannaeyjum.

Fsp. HBJ, 378. mál. --- Þskj. 622.

[14:15]

Umræðu lokið.


Flug milli Vestmannaeyja og lands.

Fsp. ÁJ, 355. mál. --- Þskj. 596.

[14:30]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Fyrirspurn til samgönguráðherra.

[14:40]

Málshefjandi var samgönguráðherra Kristján L. Möller.


Líffæragjafar.

Fsp. SF, 380. mál. --- Þskj. 624.

[14:41]

Umræðu lokið.

[14:56]

Útbýting þingskjala:


Fjárhagsleg staða Orkusjóðs.

Fsp. MS, 392. mál. --- Þskj. 636.

[14:58]

Umræðu lokið.


Atvinnumál kvenna í Suðurkjördæmi.

Fsp. HBJ, 377. mál. --- Þskj. 621.

[15:09]

Umræðu lokið.


Framkvæmd vaxtarsamnings Eyjafjarðar.

Fsp. SJS, 398. mál. --- Þskj. 643.

[15:19]

Umræðu lokið.


Öryrkjar í háskólanámi.

Fsp. SÞÁ, 400. mál. --- Þskj. 645.

[15:31]

Umræðu lokið.

[15:41]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4., 6., 11.--13. og 15.--16. mál.

Fundi slitið kl. 15:42.

---------------