Fundargerð 135. þingi, 69. fundi, boðaður 2008-02-26 13:30, stóð 13:31:25 til 19:00:26 gert 27 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

þriðjudaginn 26. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmáls.

[13:31]

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 610 væri kölluð aftur.


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Forseti gat þess að að loknu fyrsta dagskrármáli færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Suðurk.

[13:33]

Útbýting þingskjals:


Störf þingsins.

Skattamál.

[13:33]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Úthlutun byggðakvóta.

[14:03]

Málshefjandi var Guðni Ágústsson.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frh. 3. umr.

Stjfrv., 142. mál (heildarlög). --- Þskj. 571, frhnál. 648, brtt. 649.

[14:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 698).


Einkaleyfi handa Háskóla Íslands til útgáfu almanaks, 3. umr.

Stjfrv., 307. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 385.

Enginn tók til máls.

[14:44]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 699).


Varðveisla Hólavallagarðs, síðari umr.

Þáltill. ÁRJ, 51. mál. --- Þskj. 51, nál. 651.

[14:44]

[14:46]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 700).


Flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis, 2. umr.

Stjfrv., 351. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 591, nál. 669, brtt. 670.

[14:46]

[14:51]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tæknifrjóvgun, 2. umr.

Stjfrv., 183. mál (stofnfrumurannsóknir). --- Þskj. 196, nál. 619, brtt. 620.

[14:55]

[15:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sértryggð skuldabréf, 2. umr.

Stjfrv., 196. mál (heildarlög). --- Þskj. 211, nál. 679.

[16:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, 1. umr.

Stjfrv., 401. mál (EES-reglur, öryggisstjórnun skipa). --- Þskj. 647.

[16:31]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. ÁÞS og KolH, 64. mál (áheyrnarfulltrúar í nefndum). --- Þskj. 64.

[16:35]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 348. mál (bann við nektarsýningum). --- Þskj. 584.

[17:00]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.

[17:11]

Útbýting þingskjala:


Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna, fyrri umr.

Þáltill. ÁÞS o.fl., 402. mál. --- Þskj. 650.

[17:12]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. BVG o.fl., 147. mál (brottfall laganna og ný heildarlög). --- Þskj. 157.

[18:06]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Skipafriðunarsjóður, fyrri umr.

Þáltill. MS o.fl., 236. mál. --- Þskj. 256.

[18:45]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.

Út af dagskrá var tekið 14. mál.

Fundi slitið kl. 19:00.

---------------