Fundargerð 135. þingi, 74. fundi, boðaður 2008-03-04 13:30, stóð 13:31:03 til 18:45:08 gert 5 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

þriðjudaginn 4. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að að loknum fyrsta dagskrárlið og atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Norðaust.

[13:33]

Útbýting þingskjals:


Störf þingsins.

Eftirlaunafrumvarp -- aðstoð við fatlaða -- svar við fyrirspurn.

[13:33]

Umræðu lokið.


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frh. 2. umr.

Frv. StB o.fl., 403. mál (aðstoðarmenn alþingismanna). --- Þskj. 654, nál. 702, 713 og 714, brtt. 703.

[14:06]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allshn.


Flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis, frh. 3. umr.

Stjfrv., 351. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 701, brtt. 716 og 731.

[14:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 743).


Sértryggð skuldabréf, frh. 3. umr.

Stjfrv., 196. mál (heildarlög). --- Þskj. 718.

[14:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 744).


Umræður utan dagskrár.

Staða efnahags-, atvinnu- og kjaramála.

[14:13]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

[15:55]

Útbýting þingskjala:


Efni og efnablöndur, 1. umr.

Stjfrv., 431. mál (EES-reglur). --- Þskj. 687.

[15:55]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Skipulags- og byggingarlög, 1. umr.

Frv. SÞÁ o.fl., 434. mál (nýting lands til heræfinga). --- Þskj. 691.

[16:17]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Mat á umhverfisáhrifum, 1. umr.

Frv. SÞÁ o.fl., 435. mál (staðarval heræfinga). --- Þskj. 692.

[16:49]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Óháð áhættumat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá, fyrri umr.

Þáltill. AtlG o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52.

[17:20]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og umhvn.

Út af dagskrá voru tekin 9.--15. mál.

Fundi slitið kl. 18:45.

---------------