Fundargerð 135. þingi, 80. fundi, boðaður 2008-03-13 23:59, stóð 13:38:35 til 17:11:17 gert 14 8:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

fimmtudaginn 13. mars,

að loknum 79. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:40]


Tilhögun þingfundar.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.

[13:40]


Almannatryggingar og málefni aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 410. mál (bætt kjör aldraðra og öryrkja). --- Þskj. 780.

Enginn tók til máls.

[13:42]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 781).


Lyfjalög, 1. umr.

Stjfrv., 464. mál (aukin samkeppni, lyfjaverð o.fl.). --- Þskj. 738.

[13:42]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.


Brottfall laga um læknaráð, 1. umr.

Stjfrv., 463. mál. --- Þskj. 737.

[15:21]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 468. mál (einföldun reglna um greiðslu hlutafjár í öðru en reiðufé, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 747.

[15:26]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Tæknifrjóvgun, 3. umr.

Stjfrv., 183. mál (stofnfrumurannsóknir). --- Þskj. 717.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Geislavarnir, 2. umr.

Stjfrv., 353. mál (einfaldara eftirlit o.fl.). --- Þskj. 594, nál. 755, brtt. 756.

[15:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Upprunaábyrgð á raforku, 2. umr.

Stjfrv., 271. mál (EES-reglur). --- Þskj. 304, nál. 733, brtt. 734.

[15:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Matvæli, 2. umr.

Stjfrv., 326. mál (EES-reglur, rekjanleiki umbúða). --- Þskj. 521, nál. 739.

[15:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 471. mál. --- Þskj. 750.

[16:01]

[16:34]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.

Fundi slitið kl. 17:11.

---------------