Fundargerð 135. þingi, 81. fundi, boðaður 2008-03-31 15:00, stóð 15:04:11 til 18:56:54 gert 31 19:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

mánudaginn 31. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Kveðjur.

[15:04]

Forseti bauð alþingismenn velkomna til þingfunda á ný eftir páskahlé.


Hljóð- og myndupptökur frá Alþingi.

[15:05]

Forseti skýrði frá því að opnaður hefði verið aðgangur að hljóð- og myndupptökum af umræðum á þingfundi á vef Alþingis.


Varamenn taka þingsæti.

[15:05]

Forseti tilkynnti að Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir tæki sæti Jóns Bjarnasonar, 4. þm. Norðvest., Anna Kristín Gunnarsdóttir tæki sæti Karls V. Matthíassonar, 7. þm. Norðvest., og Alma Lísa Jóhannsdóttir tæki sæti Atla Gíslasonar, 7. þm. Suðurk.

Alma Lísa Jóhannsdóttir, 7. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Tilkynning um dagskrá.

[15:07]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 3. þm. Suðurk.

[15:08]

Útbýting þingskjala:


Umfjöllun fjárlaganefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[15:09]

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við fjárlaganefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar um Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Ummæli forsætisráðherra á aðalfundi Seðlabankans.

[15:09]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Starfslok forstjóra Landspítala.

[15:16]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Málefni lögreglustjóraembættisins á Suðurnesjum.

[15:20]

Spyrjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu.

[15:27]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Íbúðalánasjóður.

[15:34]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Tæknifrjóvgun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 183. mál (stofnfrumurannsóknir). --- Þskj. 717.

[15:41]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 805).


Upprunaábyrgð á raforku, frh. 2. umr.

Stjfrv., 271. mál (EES-reglur). --- Þskj. 304, nál. 733, brtt. 734.

[15:45]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Matvæli, frh. 2. umr.

Stjfrv., 326. mál (EES-reglur, rekjanleiki umbúða). --- Þskj. 521, nál. 739.

[15:51]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Geislavarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 353. mál (einfaldara eftirlit o.fl.). --- Þskj. 594, nál. 755, brtt. 756.

[15:52]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umræður utan dagskrár.

Ástandið í efnahagsmálum.

Málshefjandi var Guðni Ágústsson.

[15:55]

[16:58]

Útbýting þingskjala:


Starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979, ein umr.

Skýrsla forsrh., 429. mál. --- Þskj. 683.

[16:58]

[17:37]

Útbýting þingskjala:

[18:36]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.
Skýrslan gengur til allshn.

Fundi slitið kl. 18:56.

---------------