Fundargerð 135. þingi, 84. fundi, boðaður 2008-04-03 10:30, stóð 10:30:01 til 17:45:25 gert 4 8:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

fimmtudaginn 3. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Forseti tilkynnti að vegna veikinda fjármálaráðherra væru 2.--7. mál tekin út af dagskrá.


Tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Forseti tilkynnti að í dag yrðu tvær utandagskrárumræður. Hin fyrri kl. 11 að beiðni hv. 6. þm. Suðvest. og hin síðari kl. 13.30, að beiðni hv. 10. þm. Suðurk.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Háskóli á Ísafirði.

[10:32]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Heilbrigðisþjónusta á Hornafirði.

[10:38]

Spyrjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Gjábakkavegur.

[10:44]

Spyrjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Aukið álag á heilsugæsluna.

[10:49]

Spyrjandi var Magnús Stefánsson.


Álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um fiskveiðistjórnarkerfið.

[10:55]

Spyrjandi var Ellert B. Schram.


Umræður utan dagskrár.

Útvistun á heilbrigðisþjónustu Landspítala.

[11:01]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

[11:36]

Útbýting þingskjala:


Ráðstafanir í efnahagsmálum, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 486. mál. --- Þskj. 774.

[11:36]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:12]

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Rannsóknir og stofnstærðarmat Hafrannsóknastofnunarinnar.

[13:33]

Málshefjandi var Grétar Mar Jónsson.

[14:07]

Útbýting þingskjala:


Ráðstafanir í efnahagsmálum, frh. 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 486. mál. --- Þskj. 774.

[14:08]

[15:19]

Útbýting þingskjala:

[15:44]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn, 1. umr.

Stjfrv., 524. mál. --- Þskj. 825.

[16:24]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

[17:05]

Útbýting þingskjala:


Ráðstöfun andvirðis vatnsréttinda kristfjárjarðanna Merkis og Arnarhóls, 1. umr.

Stjfrv., 516. mál. --- Þskj. 817.

[17:06]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Neytendalán, 1. umr.

Stjfrv., 537. mál. --- Þskj. 838.

[17:18]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

Út af dagskrá voru tekin 2.--7. og 12. mál.

Fundi slitið kl. 17:45.

---------------