Fundargerð 135. þingi, 85. fundi, boðaður 2008-04-07 15:00, stóð 15:01:01 til 19:15:58 gert 9 8:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

mánudaginn 7. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Geirs Gunnarssonar.

[15:01]

Forseti minntist Geirs Gunnarssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 5. apríl sl.


Varamenn taka þingsæti.

[15:05]

Forseti tilkynnti að borist hefðu bréf um að Guðný Hrund Karlsdóttir tæki sæti Björgvins G. Sigurðssonar, 2. þm. Suðurk., og Samúel Örn Erlingsson tæki sæti Sivjar Friðleifsdóttur, 10. þm. Suðvest.

Guðný Hrund Karlsdóttir, 2. þm. Suðurk., og Samúel Örn Erlingsson, 10. þm. Suðvest., undirrituðu drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Tilhögun þingfundar.

[15:07]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.

[15:08]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Ferðamáti ríkisstjórnarinnar í einkaþotum.

[15:09]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Almannatryggingar.

[15:16]

Spyrjandi var Guðni Ágústsson.


Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að vinna bug á verðbólgu.

[15:22]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Umferðaröryggismál á Reykjanesbrautinni.

[15:27]

Spyrjandi var Steinunn Valdís Óskarsdóttir.


Gjábakkavegur.

[15:33]

Spyrjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Geislavarnir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 353. mál (einfaldara eftirlit o.fl.). --- Þskj. 808.

[15:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 881).


Matvæli, frh. 3. umr.

Stjfrv., 326. mál (EES-reglur, rekjanleiki umbúða). --- Þskj. 807.

[15:40]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 879).


Upprunaábyrgð á raforku, frh. 3. umr.

Stjfrv., 271. mál (EES-reglur). --- Þskj. 806.

[15:41]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 880).


Samgönguáætlun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 292. mál. --- Þskj. 332, nál. 762.

[15:41]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 325. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 508, nál. 775, brtt. 776.

[15:43]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og skattn.


Lokafjárlög 2006, 1. umr.

Stjfrv., 500. mál. --- Þskj. 794.

[15:52]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 515. mál (aðgerðir í tengslum við kjarasamninga). --- Þskj. 816.

[16:14]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 525. mál (EES-reglur, rafræn skráning upplýsinga). --- Þskj. 826.

[17:23]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Endurskoðendur, 1. umr.

Stjfrv., 526. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 827.

[17:26]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Ársreikningar, 1. umr.

Stjfrv., 527. mál (EES-reglur, endurskoðunarnefndir). --- Þskj. 828.

[17:29]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 528. mál (verðbréfalán, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 829.

[17:31]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

[18:06]

Útbýting þingskjala:


Skráning og mat fasteigna, 1. umr.

Stjfrv., 529. mál (starfsemi og fjármögnun Fasteignamats ríkisins). --- Þskj. 830.

[18:07]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Stimpilgjald, 1. umr.

Stjfrv., 548. mál (undanþágur frá gjaldi). --- Þskj. 849.

[18:11]

[18:45]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

Fundi slitið kl. 19:15.

---------------