Fundargerð 135. þingi, 86. fundi, boðaður 2008-04-08 13:30, stóð 13:30:02 til 22:03:46 gert 9 8:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

þriðjudaginn 8. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[13:30]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Störf þingsins.

Álver í Helguvík.

[13:31]

Umræðu lokið.


Utanríkis- og alþjóðamál, ein umr.

Skýrsla utanrrh., 556. mál. --- Þskj. 857.

[14:03]

[17:10]

Útbýting þingskjala:

[18:26]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 19:13]


Framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða, 1. umr.

Stjfrv., 518. mál (heildarlög). --- Þskj. 819.

[20:02]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi, fyrri umr.

Stjtill., 493. mál. --- Þskj. 787.

[20:08]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[20:23]

Útbýting þingskjals:


Breyting á samningi um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum, fyrri umr.

Stjtill., 498. mál (hækkun fjárhæða). --- Þskj. 792.

[20:24]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars, fyrri umr.

Stjtill., 499. mál. --- Þskj. 793.

[20:26]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkja og Kanada, fyrri umr.

Stjtill., 543. mál. --- Þskj. 844.

[20:30]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Staðfesting ákvörðunar nr. 20/2007, um breytingu á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 557. mál (fjármálaþjónusta og félagaréttur). --- Þskj. 858.

[20:46]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 49/2007, um breytingu á IV. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 558. mál (öruggt framboð raforku). --- Þskj. 859.

[20:58]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Varnarmálalög, 2. umr.

Stjfrv., 331. mál (heildarlög). --- Þskj. 565, nál. 814 og 866, brtt. 815.

[21:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heimkvaðning friðargæsluliða frá Afganistan, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 273. mál. --- Þskj. 306.

[22:01]

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

Fundi slitið kl. 22:03.

---------------