Fundargerð 135. þingi, 90. fundi, boðaður 2008-04-15 13:30, stóð 13:30:21 til 19:13:45 gert 16 8:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

þriðjudaginn 15. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[13:30]

Forseti tilkynnti að 11. apríl hefði Erla Ósk Ásgeirsdóttir tekið sæti Ástu Möller, Mörður Árnason tekið sæti Ágústs Ólafs Ágústssonar og Björn Valur Gíslason tekið sæti Þuríðar Backman.


Tilhögun þingfundar.

[13:33]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Aðgerðir í efnahagsmálum.

[13:34]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Rækjuveiðar.

[13:41]

Spyrjandi var Grétar Mar Jónsson.


Skyndilokanir.

[13:48]

Spyrjandi var Björn Valur Gíslason.


Hvalveiðar og ímynd Íslands.

[13:55]

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Olíugjald.

[14:02]

Spyrjandi var Samúel Örn Erlingsson.


Samgönguáætlun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 292. mál. --- Þskj. 882.

[14:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 905).


Varnarmálalög, 3. umr.

Stjfrv., 331. mál (heildarlög). --- Þskj. 890, frhnál. 896.

[14:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fiskeldi, 1. umr.

Stjfrv., 530. mál (heildarlög). --- Þskj. 831.

[16:17]

[16:40]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu, 1. umr.

Stjfrv., 531. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 832.

[17:13]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Fiskræktarsjóður, 1. umr.

Stjfrv., 554. mál (hlutverk og staða sjóðsins). --- Þskj. 855.

[17:22]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 553. mál (leyfisveitingarvald til Orkustofnunar). --- Þskj. 854.

[18:03]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 19:13.

---------------