Fundargerð 135. þingi, 92. fundi, boðaður 2008-04-16 23:59, stóð 16:04:35 til 16:12:59 gert 16 16:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

miðvikudaginn 16. apríl,

að loknum 91. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 8. gr. laga nr. 6 1. febr. 2007, um Ríkisútvarpið ohf.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ómar Benediktsson (A),

Margrét Frímannsdóttir (A),

Svanhildur Kaaber (B),

Kristín Edwald (A),

Ari Skúlason (A).

Varamenn:

Signý Ormarsdóttir (A),

Eva Bjarnadóttir (A),

Dagný Jónsdóttir (B),

Sigurður Aðils Guðmundsson (A),

Lovísa Óladóttir (A).


Varnarmálalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 331. mál (heildarlög). --- Þskj. 890, frhnál. 896.

[16:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 907).

Fundi slitið kl. 16:12.

---------------