Fundargerð 135. þingi, 93. fundi, boðaður 2008-04-17 10:30, stóð 10:30:01 til 01:35:47 gert 18 10:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

fimmtudaginn 17. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.

[10:30]


Afbrigði um dagskrármál.

[10:40]


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Frumvarp um matvæli.

[10:41]

Spyrjandi var Guðni Ágústsson.


NMT-kerfið og öryggismál.

[10:49]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Auglýsingar sem beint er að börnum.

[10:56]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Vegalög.

[11:02]

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


För á Ólympíuleikana í Peking.

[11:10]

Spyrjandi var Erla Ósk Ásgeirsdóttir.


Opinberir háskólar, 1. umr.

Stjfrv., 546. mál (heildarlög). --- Þskj. 847.

[11:16]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:00]


Um fundarstjórn.

Tilhögun þingfundar.

[13:31]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Breytt fyrirkomulag á skráningu og þinglýsingu skipa, 1. umr.

Stjfrv., 521. mál (samræmdur þinglýsingargagnagrunnur). --- Þskj. 822.

[13:39]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Póst- og fjarskiptastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 522. mál (eftirlitsúrræði og málskot). --- Þskj. 823.

[13:53]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Fjarskipti, 1. umr.

Stjfrv., 523. mál (EES-reglur). --- Þskj. 824.

[14:28]

[14:34]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010, fyrri umr.

Stjtill., 519. mál (flýting framkvæmda). --- Þskj. 820.

[15:09]

[15:37]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.


Aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri, 1. umr.

Stjfrv., 533. mál (EES-reglur, aðild starfsmanna að ákvörðunum). --- Þskj. 834.

[16:01]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010, fyrri umr.

Stjtill., 534. mál. --- Þskj. 835.

[16:19]

[17:21]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fél.- og trn.


Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, fyrri umr.

Stjtill., 535. mál. --- Þskj. 836.

[17:48]

[18:32]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:30]

[20:02]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fél.- og trn.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.

Stjfrv., 545. mál (búsetuskilyrði, EES-ríkisborgarar). --- Þskj. 846.

[20:35]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Þjóðskjalasafn Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 544. mál (rafræn gagna- og skjalasöfn o.fl.). --- Þskj. 845.

[21:09]

Umræðu frestað.


Viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010, frh. fyrri umr.

Stjtill., 519. mál (flýting framkvæmda). --- Þskj. 820.

[21:36]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 579. mál (gjald vegna vanrækslu á skoðun ökutækja). --- Þskj. 895.

[01:05]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.

Út af dagskrá var tekið 9. mál.

Fundi slitið kl. 01:35.

---------------